Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 10. nóvember 2019 22:00 Snorri Steinn Guðjónsson vísir/vilhelm „Ég er ekki sammála því að þetta sé skyldusigur“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir 8 marka sigur liðsins á HK. „Auðvitað eigum við að vinna lið eins og HK en við erum bara ekki í þeirra stöðu að geta tekið eitthvað lið með vinstri,“ sagði Snorri Steinn um sigurinn á HK, en Valur átti slæma byrjun í vetur. „Mér fannst við koma hrikalega flottir inní þennan leik, við bárum mikla virðingu fyrir HK enda voru þeir flottir á móti FH í síðasta leik“. Hreiðar Levý Guðmundsson og Daníel Freyr Andrésson skiptu með sér hálfleikum í leiknum ásamt því þá rúllaði Snorri vel á liðinu en hann er þeirra gæfu að njótandi að vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. „Ég er auðvitað með tvo góða markmenn og var búinn að ákveða þetta fyrir leik en við erum líka að fara inní ákveðið leikja prógram og það er mikilvægt að allir séu á tánum og klárir í þetta“ sagði Snorri Steinn. Sveinn Aron Sveinsson var ekki á skýrslu hjá Val í kvöld, hann var dæmdur fyrir líkamsárás í vikunni. Valur hefur ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins og vildi Snorri ekki tjá sig um þetta mál. Hvorki leikmenn né þjálfarar liðsins vissu af þessu máli fyrr en það barst í fréttir. „Þetta mál er bara sorglegt fyrir alla aðila og er í ákveðni ferli innan félagsins. Að öðru leyti ætla ég ekki að tjá mig um það, það er framkvæmdarstjóri félagsins sem kommentar á þetta. Ég er ekki inní þessu ferli, það eru aðrir sem sjá um að taka þessa ákvörðun“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Sjá meira
„Ég er ekki sammála því að þetta sé skyldusigur“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir 8 marka sigur liðsins á HK. „Auðvitað eigum við að vinna lið eins og HK en við erum bara ekki í þeirra stöðu að geta tekið eitthvað lið með vinstri,“ sagði Snorri Steinn um sigurinn á HK, en Valur átti slæma byrjun í vetur. „Mér fannst við koma hrikalega flottir inní þennan leik, við bárum mikla virðingu fyrir HK enda voru þeir flottir á móti FH í síðasta leik“. Hreiðar Levý Guðmundsson og Daníel Freyr Andrésson skiptu með sér hálfleikum í leiknum ásamt því þá rúllaði Snorri vel á liðinu en hann er þeirra gæfu að njótandi að vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. „Ég er auðvitað með tvo góða markmenn og var búinn að ákveða þetta fyrir leik en við erum líka að fara inní ákveðið leikja prógram og það er mikilvægt að allir séu á tánum og klárir í þetta“ sagði Snorri Steinn. Sveinn Aron Sveinsson var ekki á skýrslu hjá Val í kvöld, hann var dæmdur fyrir líkamsárás í vikunni. Valur hefur ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins og vildi Snorri ekki tjá sig um þetta mál. Hvorki leikmenn né þjálfarar liðsins vissu af þessu máli fyrr en það barst í fréttir. „Þetta mál er bara sorglegt fyrir alla aðila og er í ákveðni ferli innan félagsins. Að öðru leyti ætla ég ekki að tjá mig um það, það er framkvæmdarstjóri félagsins sem kommentar á þetta. Ég er ekki inní þessu ferli, það eru aðrir sem sjá um að taka þessa ákvörðun“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30