Viðskipti innlent

Ósk Heiða nýr markaðs­stjóri Ís­lands­pósts

Atli Ísleifsson skrifar
Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur að undanförnu starfað sem markaðsstjóri Trackwell.
Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur að undanförnu starfað sem markaðsstjóri Trackwell. Íslandspóstur
Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts og hefur hún þegar hafið störf.Í tilkynningu frá Íslandspósti segir að Ósk Heiða hafi mikla reynslu á sviði markaðsmála og bakgrunn úr upplýsingatækni, smásölu og ferðaþjónustu.„Ósk Heiða starfaði síðast sem markaðsstjóri Trackwell, þar á undan var hún markaðsstóri Krónunnar og Íslandshótela.  Hún er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Ósk Heiða er gift Magúsi Frey Smárasyni, rafmagnsverkfræðingi hjá Eflu og eiga þau tvö börn,“ segir í tilkynningunni.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
2,14
5
38.420
TM
1,35
4
34.324
BRIM
0,87
4
45.342
REITIR
0,18
10
23.538
HAGA
0
1
1.007

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-9,6
35
7.698
HEIMA
-5,19
1
146
SYN
-2,67
11
112.164
MAREL
-2,12
5
29.157
ARION
-1,96
5
48.781
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.