Atvinnulíf

Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað?

Rakel Sveinsdóttir skrifar
Erfið starfsmannamál eru til umfjöllunar hjá Atvinnulífi í dag.
Erfið starfsmannamál eru til umfjöllunar hjá Atvinnulífi í dag. Vísir/Getty

Það kannast margir við að einhver erfið eða viðkvæm starfsmannamál hafi komið upp á þeirra vinnustað.  Stundum leiða slík mál til uppsagnar en oft er um að ræða mál sem leyst er úr á vinnustaðnum, til dæmis vegna samskiptamála, mismunun á viðveru starfsmanna, óstundvísi, frammistöðuvanda og fleira. 

Á miðvikudögum tekur Atvinnulíf fyrir einstök mál og í dag er til umfjöllunar ,,erfið starfsmannamál“ frá ýmsum hliðum. Að því tilefni birtum við könnun sem við hvetjum sem flesta til að taka þátt í.



Tengdar fréttir

Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir

Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×