Atvinnulíf

Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað?

Rakel Sveinsdóttir skrifar
Erfið starfsmannamál eru til umfjöllunar hjá Atvinnulífi í dag.
Erfið starfsmannamál eru til umfjöllunar hjá Atvinnulífi í dag. Vísir/Getty

Það kannast margir við að einhver erfið eða viðkvæm starfsmannamál hafi komið upp á þeirra vinnustað.  Stundum leiða slík mál til uppsagnar en oft er um að ræða mál sem leyst er úr á vinnustaðnum, til dæmis vegna samskiptamála, mismunun á viðveru starfsmanna, óstundvísi, frammistöðuvanda og fleira. 

Á miðvikudögum tekur Atvinnulíf fyrir einstök mál og í dag er til umfjöllunar ,,erfið starfsmannamál“ frá ýmsum hliðum. Að því tilefni birtum við könnun sem við hvetjum sem flesta til að taka þátt í.Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.