Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 22:30 Hluti íslensku sigurvegaranna. mynd/fimleikasambandið Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Keppendur frá sjö löndum tóku þátt en keppendurnir komu frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Jónas Ingi Þórisson náði í silfur á gólfi í karlaflokki en hann deildi öðru sætinu með Kelvin Cham frá Skotlandi. Þeir fengu 13.200 stig en sigurvegarinn, Sofus Heggemsnes frá Noregi, fékk 13.850 stig. Jónas Ingi var í 3. sæti í stökki er hann fékk 13.475 stig. Hann var einungis 0.15 stigum á eftir Emil Barber frá Wales, sem hlaut 13.625 stig. Irina Sazonova fékk silfur á tvíslá er hún hafnaði 0,2 sigum á eftir Emily Thomas frá Wales sem hlaut 12.650 stig. Irina er ný komin úr barnaeignarfríi en hún eignaðist barn fyrir rúmum sjö mánuðum síðan. Irina fékk sín önnur verðlaun á gólfi en hún framkvæmdi allar æfingar sína næstum frádráttarlaust og tryggði sér 2. sætið með einkunnina 12.350, einungis 0.2 stigum á eftir Emily Thomas frá Wales. Síðasta bronsið féll svo í skaut Valgarð Reinhardssonar sem fékk brons eftir æfingar á svifránni. Þar fékk 12.950 stig en Það var Joe Cernlyn-Jones frá Wales sem hlaut gullverðlaunin með 13.250 stig.Nánari úrslit hjá íslensku keppendunum má finna á síðu frjálsíþróttasambandsins. Fimleikar Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Keppendur frá sjö löndum tóku þátt en keppendurnir komu frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Jónas Ingi Þórisson náði í silfur á gólfi í karlaflokki en hann deildi öðru sætinu með Kelvin Cham frá Skotlandi. Þeir fengu 13.200 stig en sigurvegarinn, Sofus Heggemsnes frá Noregi, fékk 13.850 stig. Jónas Ingi var í 3. sæti í stökki er hann fékk 13.475 stig. Hann var einungis 0.15 stigum á eftir Emil Barber frá Wales, sem hlaut 13.625 stig. Irina Sazonova fékk silfur á tvíslá er hún hafnaði 0,2 sigum á eftir Emily Thomas frá Wales sem hlaut 12.650 stig. Irina er ný komin úr barnaeignarfríi en hún eignaðist barn fyrir rúmum sjö mánuðum síðan. Irina fékk sín önnur verðlaun á gólfi en hún framkvæmdi allar æfingar sína næstum frádráttarlaust og tryggði sér 2. sætið með einkunnina 12.350, einungis 0.2 stigum á eftir Emily Thomas frá Wales. Síðasta bronsið féll svo í skaut Valgarð Reinhardssonar sem fékk brons eftir æfingar á svifránni. Þar fékk 12.950 stig en Það var Joe Cernlyn-Jones frá Wales sem hlaut gullverðlaunin með 13.250 stig.Nánari úrslit hjá íslensku keppendunum má finna á síðu frjálsíþróttasambandsins.
Fimleikar Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira