Bandaríkjamenn byrjuðu titilvörnina á sigri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2019 14:27 Donovan Mitchell fór fyrir liði Bandaríkjanna í dag vísir/getty Heimsmeistarar Bandaríkjanna byrjuðu titilvörn sína á HM í körfubolta með sigri á Tékkum í dag. Bandaríkjamenn eru ríkjandi heimsmeistarar í körfubolta en andstæðingar þeirra í dag voru að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Heimsmeistararnir byrjuðu leikinn betur og leiddu með þremur stigum eftir fyrsta leikhluta. Í hálfleik var staðan 43-29 fyrir Bandaríkjamönnum. Þeir unnu svo báða leikhlutana í seinni hálfleik og fóru með nokkuð þægilegan 88-67 sigur. Utah Jazz maðurinn Donovan Mitchell var stigahæstur í bandaríska liðinu með 16 stig. Harrison Barnes setti 14 og Kemba Walker 13. Frakkar höfðu betur gegn Þjóðverjum eftir hörkuspennandi endasprett. Þjóðverjar byrjuðu leikinn hrikalega og skoruðu aðeins fjögur stig í fyrsta leikhlutanum. Þeir náðu aðeins að lifna við í öðrum leikhluta en söxuðu þó ekki á forskot Frakka og var staðan 36-20 í hálfleik. Í þriðja leikhluta náðu Þjóðvarjar að vinna sig inn í leikinn og munaði aðeins níu stigum á liðunum fyrir síðustu tíu mínúturnar. Það gekk illa fyrir þá þýsku að komast nær Frökkunum og munaði enn tíu stigum á liðunum þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Á síðustu mínútunum náðu Þjóðverjar að gera leikinn spennandi og staðan var 76-74 þegar sjö sekúndur voru eftir. Þá tóku Frakkar leikhlé, náðu í tvö vítaskot og tryggðu sér 78-74 sigur. Í F-riðli unnu Grikkir öruggan sigur á Svartfellingum. Staðan í hálfleik var 42-16 og Svartfjallaland búið að grafa sér of djúpa holu til þess að ná að svara í seinni hálfleik. Stærsta stjarna Grikkja, Giannis Antetokounmpo, skoraði 10 stig og tók átta fráköst á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum. Litháen vann stórsigur á Senegal í H-riðli 101-47. Körfubolti Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Heimsmeistarar Bandaríkjanna byrjuðu titilvörn sína á HM í körfubolta með sigri á Tékkum í dag. Bandaríkjamenn eru ríkjandi heimsmeistarar í körfubolta en andstæðingar þeirra í dag voru að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Heimsmeistararnir byrjuðu leikinn betur og leiddu með þremur stigum eftir fyrsta leikhluta. Í hálfleik var staðan 43-29 fyrir Bandaríkjamönnum. Þeir unnu svo báða leikhlutana í seinni hálfleik og fóru með nokkuð þægilegan 88-67 sigur. Utah Jazz maðurinn Donovan Mitchell var stigahæstur í bandaríska liðinu með 16 stig. Harrison Barnes setti 14 og Kemba Walker 13. Frakkar höfðu betur gegn Þjóðverjum eftir hörkuspennandi endasprett. Þjóðverjar byrjuðu leikinn hrikalega og skoruðu aðeins fjögur stig í fyrsta leikhlutanum. Þeir náðu aðeins að lifna við í öðrum leikhluta en söxuðu þó ekki á forskot Frakka og var staðan 36-20 í hálfleik. Í þriðja leikhluta náðu Þjóðvarjar að vinna sig inn í leikinn og munaði aðeins níu stigum á liðunum fyrir síðustu tíu mínúturnar. Það gekk illa fyrir þá þýsku að komast nær Frökkunum og munaði enn tíu stigum á liðunum þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Á síðustu mínútunum náðu Þjóðverjar að gera leikinn spennandi og staðan var 76-74 þegar sjö sekúndur voru eftir. Þá tóku Frakkar leikhlé, náðu í tvö vítaskot og tryggðu sér 78-74 sigur. Í F-riðli unnu Grikkir öruggan sigur á Svartfellingum. Staðan í hálfleik var 42-16 og Svartfjallaland búið að grafa sér of djúpa holu til þess að ná að svara í seinni hálfleik. Stærsta stjarna Grikkja, Giannis Antetokounmpo, skoraði 10 stig og tók átta fráköst á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum. Litháen vann stórsigur á Senegal í H-riðli 101-47.
Körfubolti Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti