Undarlegur litur á Elliðaánum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 4. ágúst 2019 18:22 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hreinsaði upp um þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár á föstudag. Vísir/vilhelm Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður, tók mynd af ánni og birti á Facebook. Ásgeir Heiðar, átti leið um Elliðaárdalinn, Fossvogsmegin við Reykjanesbraut í gærkvöldi og sá að mjólkurhvítur vöku rann úr ræsi ofan í vesturkvísl árinnar. „Ég hjólaði þarna fram hjá í gærkvöldi og hélt að þetta væri eitthvað tilfallandi,“ segir Ásgeir. Hann hafi hins vegar séð að ástandið væri óbreytt þegar hann átti leið hjá um morgun og tók mynd af ánni. Í samtali við fréttastofu segist hann ætla að taka sýn úr vatninu á eftir. Síðastliðinn föstudag láku um 300 lítrar af dísilolíu úr olíutanki við Valshóla í Breiðholti þegar vörubíll keyrði utan í stein og fór hluti olíunnar ofan í niðurfall í götunni og í ofanvantskerfi borgarinnar sem liggur í settjörn í Elliðaárdalnum. Slökkviliðið áætlaði að um 100 lítrar af dísilolíunni hafi lekið í ofanvatnskerfið en ekki er vitað hvort liturinn í ánni stafi af því. Sölustjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu að verið væri að rannsaka ástandið en gat lítið tjáð sig um málið. Ásgeir birti myndina á Facebook-síðunni Elliðaár í dag. Ásgeir Heiðar Reykjavík Tengdar fréttir Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1. ágúst 2019 17:37 Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2. ágúst 2019 14:06 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira
Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður, tók mynd af ánni og birti á Facebook. Ásgeir Heiðar, átti leið um Elliðaárdalinn, Fossvogsmegin við Reykjanesbraut í gærkvöldi og sá að mjólkurhvítur vöku rann úr ræsi ofan í vesturkvísl árinnar. „Ég hjólaði þarna fram hjá í gærkvöldi og hélt að þetta væri eitthvað tilfallandi,“ segir Ásgeir. Hann hafi hins vegar séð að ástandið væri óbreytt þegar hann átti leið hjá um morgun og tók mynd af ánni. Í samtali við fréttastofu segist hann ætla að taka sýn úr vatninu á eftir. Síðastliðinn föstudag láku um 300 lítrar af dísilolíu úr olíutanki við Valshóla í Breiðholti þegar vörubíll keyrði utan í stein og fór hluti olíunnar ofan í niðurfall í götunni og í ofanvantskerfi borgarinnar sem liggur í settjörn í Elliðaárdalnum. Slökkviliðið áætlaði að um 100 lítrar af dísilolíunni hafi lekið í ofanvatnskerfið en ekki er vitað hvort liturinn í ánni stafi af því. Sölustjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu að verið væri að rannsaka ástandið en gat lítið tjáð sig um málið. Ásgeir birti myndina á Facebook-síðunni Elliðaár í dag. Ásgeir Heiðar
Reykjavík Tengdar fréttir Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1. ágúst 2019 17:37 Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2. ágúst 2019 14:06 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira
Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1. ágúst 2019 17:37
Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2. ágúst 2019 14:06