De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:30 Martin Scorsese og Robert De Niro. getty/Stephane Cardinale - Corbis Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira