Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 12:00 Zion Williamson. Getty/Ethan Miller Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan. NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira
Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan.
NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira