María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 17:58 María Rún vann sigur í 100 metra grindahlaupi og spjótkasti. vísir/eyþór ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66 Frjálsar íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66
Frjálsar íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira