Lífið

Gíslataka í Perlunni

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Íslenskir sérsveitarmenn taka Jane Doe höndum í þáttunum Blindspot.
Íslenskir sérsveitarmenn taka Jane Doe höndum í þáttunum Blindspot. getty/Barbara Nitke
Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar spennuþáttanna Blindspot var sýndur á Stöð 2 í vikunni. Þátturinn gerist að hluta til á Íslandi. Blindspot teymið fer í ferðalag til Íslands til að koma í veg fyrir árás en lendir í nokkrum flækjum í leiðinni.Meðal þeirra flækja er gíslataka en teymið lendir í þeim aðstæðum að taka gísla í Perlunni. Lögregla og fjölmiðlar mæta á svæðið og spreytir ein aðalpersóna þáttanna, Jane Doe, sig á íslensku.Þættirnir eru aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.