Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2019 15:46 Gloria Vanderbilt var glæsileg kona. getty/Paul Schutzer Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hún lést á heimili sínu umkringd ættingjum sagði Anderson Cooper, sonur hennar og fréttamaður á CNN, eftir að hafa háð stríð við magakrabbamein. Gloria var þekkt sem „aumingja ríka stelpan“ (e. Poor little rich girl) og var barnabarnabarn 19. aldar viðskiptajöfursins Cornelius Vanderbilt. Gloria varð þekkt á sjötta og sjöunda áratugnum þegar hún byrjaði að hanna og framleiða hágæða gallabuxur. „Gloria Vanderbilt var mögnuð kona sem elskaði lífið og lifði því á eigin forsendum,“ sagði Cooper í tilkynningu. „Hún var málari, rithöfundur og hönnuður en líka mögnuð móðir, eiginkona og vinur.“ „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni mun þér vera sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu, sú svalasta og nútímalegasta,“ bætti hann við. Andlát Bandaríkin Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hún lést á heimili sínu umkringd ættingjum sagði Anderson Cooper, sonur hennar og fréttamaður á CNN, eftir að hafa háð stríð við magakrabbamein. Gloria var þekkt sem „aumingja ríka stelpan“ (e. Poor little rich girl) og var barnabarnabarn 19. aldar viðskiptajöfursins Cornelius Vanderbilt. Gloria varð þekkt á sjötta og sjöunda áratugnum þegar hún byrjaði að hanna og framleiða hágæða gallabuxur. „Gloria Vanderbilt var mögnuð kona sem elskaði lífið og lifði því á eigin forsendum,“ sagði Cooper í tilkynningu. „Hún var málari, rithöfundur og hönnuður en líka mögnuð móðir, eiginkona og vinur.“ „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni mun þér vera sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu, sú svalasta og nútímalegasta,“ bætti hann við.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira