Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2019 15:46 Gloria Vanderbilt var glæsileg kona. getty/Paul Schutzer Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hún lést á heimili sínu umkringd ættingjum sagði Anderson Cooper, sonur hennar og fréttamaður á CNN, eftir að hafa háð stríð við magakrabbamein. Gloria var þekkt sem „aumingja ríka stelpan“ (e. Poor little rich girl) og var barnabarnabarn 19. aldar viðskiptajöfursins Cornelius Vanderbilt. Gloria varð þekkt á sjötta og sjöunda áratugnum þegar hún byrjaði að hanna og framleiða hágæða gallabuxur. „Gloria Vanderbilt var mögnuð kona sem elskaði lífið og lifði því á eigin forsendum,“ sagði Cooper í tilkynningu. „Hún var málari, rithöfundur og hönnuður en líka mögnuð móðir, eiginkona og vinur.“ „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni mun þér vera sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu, sú svalasta og nútímalegasta,“ bætti hann við. Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hún lést á heimili sínu umkringd ættingjum sagði Anderson Cooper, sonur hennar og fréttamaður á CNN, eftir að hafa háð stríð við magakrabbamein. Gloria var þekkt sem „aumingja ríka stelpan“ (e. Poor little rich girl) og var barnabarnabarn 19. aldar viðskiptajöfursins Cornelius Vanderbilt. Gloria varð þekkt á sjötta og sjöunda áratugnum þegar hún byrjaði að hanna og framleiða hágæða gallabuxur. „Gloria Vanderbilt var mögnuð kona sem elskaði lífið og lifði því á eigin forsendum,“ sagði Cooper í tilkynningu. „Hún var málari, rithöfundur og hönnuður en líka mögnuð móðir, eiginkona og vinur.“ „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni mun þér vera sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu, sú svalasta og nútímalegasta,“ bætti hann við.
Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira