Níu fórnarlamba enn leitað í og við Dóná Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2019 12:30 Mikið hefur verið í ánni að undanförnu og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Getty Níu manns er enn saknað eftir að útsýnisbátnum Hafmeyjunni hvolfdi á Dóná í Búdapest þann 29. maí síðastliðinn. Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð. Alls voru 35 um borð í bátnum – 33 suður-kóreskir ferðamenn og tveir Ungverjar sem voru í áhöfn. Sjö farþegar björguðust þegar báturinn rakst á skemmtiferðaskip og hvolfdi við Margrétarbrúna, nærri ungverska þinghúsinu að kvöldi 29. maí. Leitað hefur verið að fórnarlömdum í ánni, meðfram bökkum og úr lofti, allt suður að landamærunum Ungverjalands og Serbíu, um 200 kílómetrum suður af Búdapest. Meðal þeirra sem saknað er er ungverskur skipstjóri bátsins og suður-kóreskt barn. Slysið er það mannskæðasta á þessari lengstu á álfunnar í um hálfa öld. Mikið hefur verið í ánni og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Enn er unnið að því að að ná flaki bátsins af botninum. Yfirvöld í Slóvakíu hafa samþykkt að beina hluta vatns í ánni í annan farveg til að hægt sé að lækka vatnsyfirborðið í Búdapest og þannig auðvelda björgunarmönnum sitt starf. Áður hefur verið greint frá því að skipstjóri skemmtiskipsins Viking Sigyn, sem lenti í árekstrinum við útsýnisbátinn Hafmeyjuna, hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Er hann sakaður um að hafa ógnað umferðaröryggi á ánni. Skipstjórinn er frá Úkraínu og er hann 64 ára gamall. Ungverjaland Tengdar fréttir Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Níu manns er enn saknað eftir að útsýnisbátnum Hafmeyjunni hvolfdi á Dóná í Búdapest þann 29. maí síðastliðinn. Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð. Alls voru 35 um borð í bátnum – 33 suður-kóreskir ferðamenn og tveir Ungverjar sem voru í áhöfn. Sjö farþegar björguðust þegar báturinn rakst á skemmtiferðaskip og hvolfdi við Margrétarbrúna, nærri ungverska þinghúsinu að kvöldi 29. maí. Leitað hefur verið að fórnarlömdum í ánni, meðfram bökkum og úr lofti, allt suður að landamærunum Ungverjalands og Serbíu, um 200 kílómetrum suður af Búdapest. Meðal þeirra sem saknað er er ungverskur skipstjóri bátsins og suður-kóreskt barn. Slysið er það mannskæðasta á þessari lengstu á álfunnar í um hálfa öld. Mikið hefur verið í ánni og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Enn er unnið að því að að ná flaki bátsins af botninum. Yfirvöld í Slóvakíu hafa samþykkt að beina hluta vatns í ánni í annan farveg til að hægt sé að lækka vatnsyfirborðið í Búdapest og þannig auðvelda björgunarmönnum sitt starf. Áður hefur verið greint frá því að skipstjóri skemmtiskipsins Viking Sigyn, sem lenti í árekstrinum við útsýnisbátinn Hafmeyjuna, hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Er hann sakaður um að hafa ógnað umferðaröryggi á ánni. Skipstjórinn er frá Úkraínu og er hann 64 ára gamall.
Ungverjaland Tengdar fréttir Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17