Frábær síðari hálfleikur Toronto sem er einum sigri frá fyrsta NBA-titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2019 08:00 Kawhi var magnaður í nótt. vísir/getty Frábær síðari hálfleikur skilaði Toronto Raptors þriðja sigrinum í úrslitaeinvíginu gegn ríkjandi NBA-meisturum í Golden State Warriors. Toronto vann leik liðanna í nótt, 105-92. Golden State var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með fjórum stigum í hálfleik, 46-42, og stefndi allt í að þeir myndu jafna metin. Gestirnir í Toronto hrukku hins vegar í gang í síðari hálfleik. Kawhi Leonard opnaði síðari hálfleikinn á þriggja stiga körfu og þá hrukku þeir í gang. Þeir gjörsamlega rúlluðu yfir heimamenn í þriðja leikhlutanum og lögðu þar grunninn að sigrinum en þriðja leikhlutann unnu Toronto 37-21. Golden State hitti nákvæmlega ekkert í síðari hálfleik og til að mynda klúðruðu þeir sjö vítaskotum og hittu ekki nema 30% af þriggja stiga skotum sínum.Led by Serge Ibaka and Kyle Lowry's connection, the TOP 3 PLAYS from Game 4 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/bAxrifbzdZ — NBA (@NBA) June 8, 2019 Lokatölur urðu nokkuð öruggur sigur Toronto en einu sinni sem oftar var Kawhi Leonard frábær. Hann gerði 36 stig og tók þar að auki tólf fráköst. Serge Ibaka kom einnig sterkur inn af bekknum og gerði átján stig. Í liði Golden State snéri Klay Thompson aftur til baka og hann var stigahæstur með 28 stig. Eftir glæsilega frammistöðu í síðasta leik náði Stephen Curry ekki að halda uppteknum hætti og hitti einungis níu af 22 skotum sínum. Toronto getur því orðið NBA meistari í fyrsta sinn er liðin mætast í fimmta leik liðanna í Toronto á mánudaginn.Home#WeTheNorthpic.twitter.com/Wm1ucDA2BJ — Toronto Raptors (@Raptors) June 8, 2019 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Frábær síðari hálfleikur skilaði Toronto Raptors þriðja sigrinum í úrslitaeinvíginu gegn ríkjandi NBA-meisturum í Golden State Warriors. Toronto vann leik liðanna í nótt, 105-92. Golden State var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi með fjórum stigum í hálfleik, 46-42, og stefndi allt í að þeir myndu jafna metin. Gestirnir í Toronto hrukku hins vegar í gang í síðari hálfleik. Kawhi Leonard opnaði síðari hálfleikinn á þriggja stiga körfu og þá hrukku þeir í gang. Þeir gjörsamlega rúlluðu yfir heimamenn í þriðja leikhlutanum og lögðu þar grunninn að sigrinum en þriðja leikhlutann unnu Toronto 37-21. Golden State hitti nákvæmlega ekkert í síðari hálfleik og til að mynda klúðruðu þeir sjö vítaskotum og hittu ekki nema 30% af þriggja stiga skotum sínum.Led by Serge Ibaka and Kyle Lowry's connection, the TOP 3 PLAYS from Game 4 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/bAxrifbzdZ — NBA (@NBA) June 8, 2019 Lokatölur urðu nokkuð öruggur sigur Toronto en einu sinni sem oftar var Kawhi Leonard frábær. Hann gerði 36 stig og tók þar að auki tólf fráköst. Serge Ibaka kom einnig sterkur inn af bekknum og gerði átján stig. Í liði Golden State snéri Klay Thompson aftur til baka og hann var stigahæstur með 28 stig. Eftir glæsilega frammistöðu í síðasta leik náði Stephen Curry ekki að halda uppteknum hætti og hitti einungis níu af 22 skotum sínum. Toronto getur því orðið NBA meistari í fyrsta sinn er liðin mætast í fimmta leik liðanna í Toronto á mánudaginn.Home#WeTheNorthpic.twitter.com/Wm1ucDA2BJ — Toronto Raptors (@Raptors) June 8, 2019
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira