Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2019 14:00 Dagur B. Eggertsson bíður spenntur eftir úrslitaeinvíginu í Domino's deild karla enda mætast þar tvö Reykjavíkurlið. vísir/ernir Í fyrsta sinn í 35 ára sögu úrslitakeppni karla í körfubolta mætast tvö Reykjavíkurlið í úrslitum; KR og ÍR. KR er í úrslitum sjötta árið í röð en ÍR í fyrsta sinn. ÍR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, hrósaði ÍR-ingum á Twitter í gær. Hann hlakkar að vonum til úrslitaeinvígisins sem hefst á þriðjudaginn.ÍR-ingar skrifuðu nýjan kafla í körfunni í kvöld. Stefnir í magnaðan og sögulegan úrslitaslag. Þvílík veisla! — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) April 18, 2019 Kjartan Atli Kjartansson bauð Degi að sitja með félögunum í Domino's Körfuboltakvöldi til að koma í veg fyrir að borgarstjórinn þurfi að velja hvorum megin hann eigi að sitja. Kjartan Atli stakk einnig upp á því að Dagur færi yfir leikkerfi liðanna.Þér er boðið að sitja með okkur í Domino’s körfuboltakvöldi, þegar liðin mætast. Þá þarftu ekki að velja hvoru megin þú situr. Mögulega dobblum við þig til að fara yfir leikkerfi liðanna#dominosdeildin — Kjartan Atli (@kjartansson4) April 18, 2019 Dagur þakkaði boðið. Hann bætti því við að heimavellir liðanna væru þeir mögnuðustu á landinu og á endanum myndi Reykjavík vinna.Sannur heiður. Og ekki gleyma því að við erum að tala um tvo mögnuðustu heimavelli landsins! Þetta verður rosalegt! Og sama hvað gerist þá vinnur Reykjavík :) — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) April 18, 2019 KR hefur orðið Íslandsmeistari fimm sinnum í röð og 17 sinnum alls. ÍR hefur 15 sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 1977. Frá því úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1983-84 hefur ÍR aldrei komist í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. ÍR endaði í 7. sæti Domino's deildarinnar en er búið að slá út liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum hennar; Stjörnuna og Njarðvík. KR lenti í 5. sæti og sló Keflavík og Þór Þ. út á leið sinni í úrslitin. KR hefur leikið sjö leiki í úrslitakeppninni í ár en ÍR tíu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Í fyrsta sinn í 35 ára sögu úrslitakeppni karla í körfubolta mætast tvö Reykjavíkurlið í úrslitum; KR og ÍR. KR er í úrslitum sjötta árið í röð en ÍR í fyrsta sinn. ÍR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, hrósaði ÍR-ingum á Twitter í gær. Hann hlakkar að vonum til úrslitaeinvígisins sem hefst á þriðjudaginn.ÍR-ingar skrifuðu nýjan kafla í körfunni í kvöld. Stefnir í magnaðan og sögulegan úrslitaslag. Þvílík veisla! — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) April 18, 2019 Kjartan Atli Kjartansson bauð Degi að sitja með félögunum í Domino's Körfuboltakvöldi til að koma í veg fyrir að borgarstjórinn þurfi að velja hvorum megin hann eigi að sitja. Kjartan Atli stakk einnig upp á því að Dagur færi yfir leikkerfi liðanna.Þér er boðið að sitja með okkur í Domino’s körfuboltakvöldi, þegar liðin mætast. Þá þarftu ekki að velja hvoru megin þú situr. Mögulega dobblum við þig til að fara yfir leikkerfi liðanna#dominosdeildin — Kjartan Atli (@kjartansson4) April 18, 2019 Dagur þakkaði boðið. Hann bætti því við að heimavellir liðanna væru þeir mögnuðustu á landinu og á endanum myndi Reykjavík vinna.Sannur heiður. Og ekki gleyma því að við erum að tala um tvo mögnuðustu heimavelli landsins! Þetta verður rosalegt! Og sama hvað gerist þá vinnur Reykjavík :) — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) April 18, 2019 KR hefur orðið Íslandsmeistari fimm sinnum í röð og 17 sinnum alls. ÍR hefur 15 sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 1977. Frá því úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1983-84 hefur ÍR aldrei komist í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. ÍR endaði í 7. sæti Domino's deildarinnar en er búið að slá út liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum hennar; Stjörnuna og Njarðvík. KR lenti í 5. sæti og sló Keflavík og Þór Þ. út á leið sinni í úrslitin. KR hefur leikið sjö leiki í úrslitakeppninni í ár en ÍR tíu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00
Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42