„Ég dó eiginlega á hlaupabrautinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 22:00 Kemoy Campbell, lengst til vinstri, á HM í Peking 2015. Getty/Ian Walton Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun „dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar. Kemoy Campbell var héri í 3000 metra hlaupi þegar hann féll niður og útaf brautinni. Hann fékk sem betur fer aðhlynningu strax og var fluttur í flýti á sjúkrahús. „Ég man ekkert eftir þessu,“ sagði Kemoy Campbell við BBC. „Læknarnir sögðu mér að hjartað mitt hafi hætt að slá og ég dó eiginlega þarna. Þetta var mjög ógnvekjandi móment fyrir mig,“ sagði Campbell ."The doctors said my heart stopped and I basically died." Jamaica's Kemoy Campbell has spoken after collapsing on the track at an athletics event last month. More https://t.co/wXmGJOV5WApic.twitter.com/2LYJERF8LS — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019Kemoy Campbell var á sjúkrahúsi í sautján daga en er nú kominn með gangráð og farinn að huga að endurhæfingu. Læknarnir gátu aftur á móti ekki fundið ástæðuna fyrir því að hjarta hans hætti að slá. „Ég vaknaði upp í sjúkrarúmi á mánudeginum,“ sagði Kemoy Campbell en þá voru tveir dagar liðnir frá hlaupinu. „Ég vissi ekki hvar ég var eða hvernig ég komst þangað. Það var vakti upp ótta hjá mér að ég hafði þarna misst úr tvo heila daga og mundi auk þessi ekkert hvað hefði gerst,“ sagði Campbell. Kærasta Campbell hefur sett upp söfnunarsíðu fyrir hann og Reebok, sem var hans styrktaraðili, gaf honum 50 þúsund dollara til að hjálpa við að borga gríðarlega háan lækniskostnað hans. Kostnaðurinn er mikill af því að Campbell var ekki með neina sjúkratryggingu. Kemoy er ekki búinn að gefa upp alla von um að snúa aftur inn á frjálsíþróttabrautina en hann þarf að fara varlega af stað. „Kannski get ég byrjað rólega og byggt síðan ofan á það. Ef það gengur ekki þá er ferillinn búinn,“ sagði Kemoy Campbell. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sjá meira
Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun „dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar. Kemoy Campbell var héri í 3000 metra hlaupi þegar hann féll niður og útaf brautinni. Hann fékk sem betur fer aðhlynningu strax og var fluttur í flýti á sjúkrahús. „Ég man ekkert eftir þessu,“ sagði Kemoy Campbell við BBC. „Læknarnir sögðu mér að hjartað mitt hafi hætt að slá og ég dó eiginlega þarna. Þetta var mjög ógnvekjandi móment fyrir mig,“ sagði Campbell ."The doctors said my heart stopped and I basically died." Jamaica's Kemoy Campbell has spoken after collapsing on the track at an athletics event last month. More https://t.co/wXmGJOV5WApic.twitter.com/2LYJERF8LS — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019Kemoy Campbell var á sjúkrahúsi í sautján daga en er nú kominn með gangráð og farinn að huga að endurhæfingu. Læknarnir gátu aftur á móti ekki fundið ástæðuna fyrir því að hjarta hans hætti að slá. „Ég vaknaði upp í sjúkrarúmi á mánudeginum,“ sagði Kemoy Campbell en þá voru tveir dagar liðnir frá hlaupinu. „Ég vissi ekki hvar ég var eða hvernig ég komst þangað. Það var vakti upp ótta hjá mér að ég hafði þarna misst úr tvo heila daga og mundi auk þessi ekkert hvað hefði gerst,“ sagði Campbell. Kærasta Campbell hefur sett upp söfnunarsíðu fyrir hann og Reebok, sem var hans styrktaraðili, gaf honum 50 þúsund dollara til að hjálpa við að borga gríðarlega háan lækniskostnað hans. Kostnaðurinn er mikill af því að Campbell var ekki með neina sjúkratryggingu. Kemoy er ekki búinn að gefa upp alla von um að snúa aftur inn á frjálsíþróttabrautina en hann þarf að fara varlega af stað. „Kannski get ég byrjað rólega og byggt síðan ofan á það. Ef það gengur ekki þá er ferillinn búinn,“ sagði Kemoy Campbell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sjá meira