„Ég dó eiginlega á hlaupabrautinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 22:00 Kemoy Campbell, lengst til vinstri, á HM í Peking 2015. Getty/Ian Walton Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun „dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar. Kemoy Campbell var héri í 3000 metra hlaupi þegar hann féll niður og útaf brautinni. Hann fékk sem betur fer aðhlynningu strax og var fluttur í flýti á sjúkrahús. „Ég man ekkert eftir þessu,“ sagði Kemoy Campbell við BBC. „Læknarnir sögðu mér að hjartað mitt hafi hætt að slá og ég dó eiginlega þarna. Þetta var mjög ógnvekjandi móment fyrir mig,“ sagði Campbell ."The doctors said my heart stopped and I basically died." Jamaica's Kemoy Campbell has spoken after collapsing on the track at an athletics event last month. More https://t.co/wXmGJOV5WApic.twitter.com/2LYJERF8LS — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019Kemoy Campbell var á sjúkrahúsi í sautján daga en er nú kominn með gangráð og farinn að huga að endurhæfingu. Læknarnir gátu aftur á móti ekki fundið ástæðuna fyrir því að hjarta hans hætti að slá. „Ég vaknaði upp í sjúkrarúmi á mánudeginum,“ sagði Kemoy Campbell en þá voru tveir dagar liðnir frá hlaupinu. „Ég vissi ekki hvar ég var eða hvernig ég komst þangað. Það var vakti upp ótta hjá mér að ég hafði þarna misst úr tvo heila daga og mundi auk þessi ekkert hvað hefði gerst,“ sagði Campbell. Kærasta Campbell hefur sett upp söfnunarsíðu fyrir hann og Reebok, sem var hans styrktaraðili, gaf honum 50 þúsund dollara til að hjálpa við að borga gríðarlega háan lækniskostnað hans. Kostnaðurinn er mikill af því að Campbell var ekki með neina sjúkratryggingu. Kemoy er ekki búinn að gefa upp alla von um að snúa aftur inn á frjálsíþróttabrautina en hann þarf að fara varlega af stað. „Kannski get ég byrjað rólega og byggt síðan ofan á það. Ef það gengur ekki þá er ferillinn búinn,“ sagði Kemoy Campbell. Frjálsar íþróttir Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun „dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar. Kemoy Campbell var héri í 3000 metra hlaupi þegar hann féll niður og útaf brautinni. Hann fékk sem betur fer aðhlynningu strax og var fluttur í flýti á sjúkrahús. „Ég man ekkert eftir þessu,“ sagði Kemoy Campbell við BBC. „Læknarnir sögðu mér að hjartað mitt hafi hætt að slá og ég dó eiginlega þarna. Þetta var mjög ógnvekjandi móment fyrir mig,“ sagði Campbell ."The doctors said my heart stopped and I basically died." Jamaica's Kemoy Campbell has spoken after collapsing on the track at an athletics event last month. More https://t.co/wXmGJOV5WApic.twitter.com/2LYJERF8LS — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019Kemoy Campbell var á sjúkrahúsi í sautján daga en er nú kominn með gangráð og farinn að huga að endurhæfingu. Læknarnir gátu aftur á móti ekki fundið ástæðuna fyrir því að hjarta hans hætti að slá. „Ég vaknaði upp í sjúkrarúmi á mánudeginum,“ sagði Kemoy Campbell en þá voru tveir dagar liðnir frá hlaupinu. „Ég vissi ekki hvar ég var eða hvernig ég komst þangað. Það var vakti upp ótta hjá mér að ég hafði þarna misst úr tvo heila daga og mundi auk þessi ekkert hvað hefði gerst,“ sagði Campbell. Kærasta Campbell hefur sett upp söfnunarsíðu fyrir hann og Reebok, sem var hans styrktaraðili, gaf honum 50 þúsund dollara til að hjálpa við að borga gríðarlega háan lækniskostnað hans. Kostnaðurinn er mikill af því að Campbell var ekki með neina sjúkratryggingu. Kemoy er ekki búinn að gefa upp alla von um að snúa aftur inn á frjálsíþróttabrautina en hann þarf að fara varlega af stað. „Kannski get ég byrjað rólega og byggt síðan ofan á það. Ef það gengur ekki þá er ferillinn búinn,“ sagði Kemoy Campbell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira