Birna Berg: Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 13:30 Birna Berg Haraldsdóttir þurfti að fara í tvær hnéaðgerðir á fjórum mánuðum en er nú komin til baka. Mynd/Instagram/birnaberg Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST Handbolti Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST
Handbolti Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira