Hrósar United-stuðningsmönnunum sem voru bak við markið á Brúnni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 15:30 Það var ekki leiðinlegt að vera stuðningsmaður Manchester United á Stamford Bridge í gær. Getty/Harriet Lander Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Manchester United tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins með því að vinna 2-0 útisigur á ríkjandi bikarmeisturum Chelsea. Sjónvarpsvélarnar voru duglegar að sýna harða stuðningsmenn Manchester United sem létu vel í sér heyra á leiknum. Þeir fögnuðu vel og sérstaklega þegar Ander Herrera og Paul Pogba skoruði mörk liðsins. Michael Carrick fór inn á Twitter í dag og þakkaði þessum stuðningsmönnum Manchester United fyrir framlag þeirra á Brúnni í gær.To everyone single one of you behind the goal last night. Nonstop from start to finish. The noise and energy was incredible. Would have loved to be in there myself. Thank you Same again Sunday please — Michael Carrick (@carras16) February 19, 2019„Til hvers einasta af þeim sem voru fyrir aftan markið í gær. Þið voruð á fullu allt frá byrjun til enda. Hávaðinn og orkan voru ótrúleg. Ég hefði elskað það að vera þarna sjálfur. Takk fyrir. Þurfum sama stuðning á sunnudaginn,“ skrifaði Michael Carrick á Twitter. Manchester United tekur einmitt á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Það þarf væntanlega ekkert að pína fyrrnefnda stuðningsmenn United liðsins til að mæta á þann leik sem getur haft mikil áhrif á baráttu Liverpool fyrir því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár. Það má líka búast við því að einhverjir þessarar stuðningsmanna hafi mætt á Wembley síðasta vor þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Hefndin var örugglega sæt fyrir þá í gærkvöldi. Juan Mata hrósaði líka umræddum stuðningsmönnum eins og sjá má hér fyrir neðan en Mata átti flottan leik inn á miðju Manchester United á móti sínum gömlu félögum í Chelsea liðinu.Top performance , our away supporters were, as always, magnificent & also nice reception from @ChelseaFC fans . Proud of the team! @ManUtd@EmiratesFACup#mufc#FACuppic.twitter.com/x0yuv9HHg1 — Juan Mata García (@juanmata8) February 18, 2019Ole Gunnar Solskjær talað líka um hversu United nýtur góðs af því að hafa svona stuðningsmenn í útileikjum sínum. Solskjær talaði um bestu stuðningsmenn í heimi í viðtalinu hér fyrir neðan.Ole pays tribute to the #MUFC fans and reflects on the tactics behind an excellent victory... pic.twitter.com/qeR6FVLsTO — Manchester United (@ManUtd) February 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United, var mjög ánægður með stuðningsmenn liðsins sem fylgdu United mönnum til London í gær. Hann var ekki sá eini úr herbúðum United sem var í skýjunum með stuðninginn. Manchester United tryggði sér þá sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins með því að vinna 2-0 útisigur á ríkjandi bikarmeisturum Chelsea. Sjónvarpsvélarnar voru duglegar að sýna harða stuðningsmenn Manchester United sem létu vel í sér heyra á leiknum. Þeir fögnuðu vel og sérstaklega þegar Ander Herrera og Paul Pogba skoruði mörk liðsins. Michael Carrick fór inn á Twitter í dag og þakkaði þessum stuðningsmönnum Manchester United fyrir framlag þeirra á Brúnni í gær.To everyone single one of you behind the goal last night. Nonstop from start to finish. The noise and energy was incredible. Would have loved to be in there myself. Thank you Same again Sunday please — Michael Carrick (@carras16) February 19, 2019„Til hvers einasta af þeim sem voru fyrir aftan markið í gær. Þið voruð á fullu allt frá byrjun til enda. Hávaðinn og orkan voru ótrúleg. Ég hefði elskað það að vera þarna sjálfur. Takk fyrir. Þurfum sama stuðning á sunnudaginn,“ skrifaði Michael Carrick á Twitter. Manchester United tekur einmitt á móti erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford á sunnudaginn kemur. Það þarf væntanlega ekkert að pína fyrrnefnda stuðningsmenn United liðsins til að mæta á þann leik sem getur haft mikil áhrif á baráttu Liverpool fyrir því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár. Það má líka búast við því að einhverjir þessarar stuðningsmanna hafi mætt á Wembley síðasta vor þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Hefndin var örugglega sæt fyrir þá í gærkvöldi. Juan Mata hrósaði líka umræddum stuðningsmönnum eins og sjá má hér fyrir neðan en Mata átti flottan leik inn á miðju Manchester United á móti sínum gömlu félögum í Chelsea liðinu.Top performance , our away supporters were, as always, magnificent & also nice reception from @ChelseaFC fans . Proud of the team! @ManUtd@EmiratesFACup#mufc#FACuppic.twitter.com/x0yuv9HHg1 — Juan Mata García (@juanmata8) February 18, 2019Ole Gunnar Solskjær talað líka um hversu United nýtur góðs af því að hafa svona stuðningsmenn í útileikjum sínum. Solskjær talaði um bestu stuðningsmenn í heimi í viðtalinu hér fyrir neðan.Ole pays tribute to the #MUFC fans and reflects on the tactics behind an excellent victory... pic.twitter.com/qeR6FVLsTO — Manchester United (@ManUtd) February 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira