Lét lífið eftir að hafa hrasað í tröppu með barnakerru í fanginu Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2019 08:29 Atvikið átti sér stað á 7th Avenue lestarstöðinni við 53. stræti á Manhattan. Getty Ung móðir lét lífið eftir að hafa hrasað og dottið niður tröppu í neðanjarðarlestarkerfi New York borgar þar sem hún hélt á dóttur sinni í kerru.BBC segir frá því að hin 22 ára Malaysia Goodson hafi fundist á lestarpalli á 7th Avenue lestarstöðinni við 53. stræti á Manhattan á mánudagskvöldið. Hún var úrskurðuð látin á Mt Sinai West sjúkrahúsinu. Eins árs dóttir hennar, Rhylee, slasaðist ekki alvarlega og er nú í umsjá fjölskyldu. Goodson var fædd í New York en bjó í borginni Stamford í Connecticut.Rætt um aðgengi Atvikið hefur vakið upp gamla umræðu um aðgengi í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Dieshe, bróðir Goodman, segir í samtali við Connecticut News 12 að systir sín hafi verið að versla og verið með fjölda innkaupapoka og barn sitt í kerru þar sem hún reyndi að komast niður tröppurnar. Talsmaður samgönguyfirvalda í borginni segir málið hið sorglegasta og að þau geri sér fulla grein fyrir nauðsyn þess að bæta aðgengi á lestarstöðvunum. Einungis um 24 prósent af 472 neðanjarðarlestarstöðvum New York borgar eru taldar flokkast sem „aðgengilegar“. Hlutfallið er það lægsta í borgum Bandaríkjanna.This is 22 year old Malaysia Goodson. The Stamford mother fell down the stairs at a subway station in NYC last night and died. Her one year old daughter was with her in a stroller but is ok. @News12CTpic.twitter.com/4mRmwOAZKx — Marissa Alter (@MarissaAlter) January 29, 2019 Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Ung móðir lét lífið eftir að hafa hrasað og dottið niður tröppu í neðanjarðarlestarkerfi New York borgar þar sem hún hélt á dóttur sinni í kerru.BBC segir frá því að hin 22 ára Malaysia Goodson hafi fundist á lestarpalli á 7th Avenue lestarstöðinni við 53. stræti á Manhattan á mánudagskvöldið. Hún var úrskurðuð látin á Mt Sinai West sjúkrahúsinu. Eins árs dóttir hennar, Rhylee, slasaðist ekki alvarlega og er nú í umsjá fjölskyldu. Goodson var fædd í New York en bjó í borginni Stamford í Connecticut.Rætt um aðgengi Atvikið hefur vakið upp gamla umræðu um aðgengi í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Dieshe, bróðir Goodman, segir í samtali við Connecticut News 12 að systir sín hafi verið að versla og verið með fjölda innkaupapoka og barn sitt í kerru þar sem hún reyndi að komast niður tröppurnar. Talsmaður samgönguyfirvalda í borginni segir málið hið sorglegasta og að þau geri sér fulla grein fyrir nauðsyn þess að bæta aðgengi á lestarstöðvunum. Einungis um 24 prósent af 472 neðanjarðarlestarstöðvum New York borgar eru taldar flokkast sem „aðgengilegar“. Hlutfallið er það lægsta í borgum Bandaríkjanna.This is 22 year old Malaysia Goodson. The Stamford mother fell down the stairs at a subway station in NYC last night and died. Her one year old daughter was with her in a stroller but is ok. @News12CTpic.twitter.com/4mRmwOAZKx — Marissa Alter (@MarissaAlter) January 29, 2019
Bandaríkin Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira