Fara yfir merka bikarsögu Man United og Arsenal í skemmtilegu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 15:30 Ryan Giggs fagnar undramarki sínu frá 1999. Getty/ Matthew Peters Margir bíða spenntir eftir leik kvöldsins í ensku bikarkeppninni en 32 liða úrslit keppninnar fara þá af stað með stórleik á Emirates leikvanginum í London. Arsenal tekur þá á móti Manchester United en gestirnir í United liðinu hafa unnið alla sjö leiki sína síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í knattspyrnustjórastólinn á Old Trafford. BBC hefur verið hita upp fyrir leikinn eins og aðrir enskir fjölmiðlar. Þar á bæ var sett saman skemmtilegt myndband með stóru stundunum í bikarsögu Man United og Arsenal.FA Cup: Best of Arsenal v Manchester United of last 20 years: https://t.co/SgdVHoXstQ — BBC Football News (@bbcfoot) January 24, 2019 Þar má meðal annars sjá undramark Ryan Giggs í undanúrslitaleiknum á 1998-99 tímabilinu, sigurspyrnu Patrick Vieira í vítakeppninni í úrslitaleiknum 2005, sigurmark Paul Scholes í bikarkeppninni 2003-04, sigurmark Danny Welback fyrir Arsenal á móti sínum gömlu félögum 2015 og þegar Ryan Giggs klúðraði fyrir framan opnu marki í fimmtu umferðinni 2003 en Arsenal vann þann leik 2-0 og seinna bikarinn eftir sigur á Southampton í úrslitaleik. Það eru líka fleiri eftirminnileg móment og þetta myndband sýnir vel hversu oft þessi lið hafa mæst í enska bikarnum á síðustu tveimur áratugum. Það má enginn missa af marki eða fögnuðu Ryan Giggs frá 1999 en Manchester United endaði á að vinna þrennuna það ár. Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar skoraði Ole Gunnar Solskjær sigurmarkið en hann er einmitt knattspyrnustjóri United í dag. Myndbandið er aðgengilegt hér.Leikur Arsenal og Manchester United hefst klukkan 19.55 í kvöld og hann er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir leik kvöldsins í ensku bikarkeppninni en 32 liða úrslit keppninnar fara þá af stað með stórleik á Emirates leikvanginum í London. Arsenal tekur þá á móti Manchester United en gestirnir í United liðinu hafa unnið alla sjö leiki sína síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í knattspyrnustjórastólinn á Old Trafford. BBC hefur verið hita upp fyrir leikinn eins og aðrir enskir fjölmiðlar. Þar á bæ var sett saman skemmtilegt myndband með stóru stundunum í bikarsögu Man United og Arsenal.FA Cup: Best of Arsenal v Manchester United of last 20 years: https://t.co/SgdVHoXstQ — BBC Football News (@bbcfoot) January 24, 2019 Þar má meðal annars sjá undramark Ryan Giggs í undanúrslitaleiknum á 1998-99 tímabilinu, sigurspyrnu Patrick Vieira í vítakeppninni í úrslitaleiknum 2005, sigurmark Paul Scholes í bikarkeppninni 2003-04, sigurmark Danny Welback fyrir Arsenal á móti sínum gömlu félögum 2015 og þegar Ryan Giggs klúðraði fyrir framan opnu marki í fimmtu umferðinni 2003 en Arsenal vann þann leik 2-0 og seinna bikarinn eftir sigur á Southampton í úrslitaleik. Það eru líka fleiri eftirminnileg móment og þetta myndband sýnir vel hversu oft þessi lið hafa mæst í enska bikarnum á síðustu tveimur áratugum. Það má enginn missa af marki eða fögnuðu Ryan Giggs frá 1999 en Manchester United endaði á að vinna þrennuna það ár. Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar skoraði Ole Gunnar Solskjær sigurmarkið en hann er einmitt knattspyrnustjóri United í dag. Myndbandið er aðgengilegt hér.Leikur Arsenal og Manchester United hefst klukkan 19.55 í kvöld og hann er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira