Handbolti

Svona var fundur strákanna í München

Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar
Landsliðsþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Gunnar Magnússon.
Landsliðsþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Gunnar Magnússon. vísir/eyþór

Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafund íslenska handboltalandsliðsins í München þar sem að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og nokkrir leikmenn sátu fyrir svörum.

Strákarnir okkar töpuðu, 31-27, fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í gær en margt gott sást í leiknum þrátt fyrir að lokakaflinn hafi alls ekki verið nógu góður.

Næsti leikur er á móti Evrópumeisturum Spánar á morgun og var bæði farið yfir leikinn í gær og mótherja morgundagsins á fundinum í dag.

Hér að neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum. 


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.