Handbolti

Svona var fundur strákanna í München

Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar
Landsliðsþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Gunnar Magnússon.
Landsliðsþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Gunnar Magnússon. vísir/eyþór
Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafund íslenska handboltalandsliðsins í München þar sem að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og nokkrir leikmenn sátu fyrir svörum.

Strákarnir okkar töpuðu, 31-27, fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í gær en margt gott sást í leiknum þrátt fyrir að lokakaflinn hafi alls ekki verið nógu góður.

Næsti leikur er á móti Evrópumeisturum Spánar á morgun og var bæði farið yfir leikinn í gær og mótherja morgundagsins á fundinum í dag.

Hér að neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum. 


Tengdar fréttir

HSÍ kvartar vegna meðferðarinnar á þjóðsöngnum

Handknattleikssamband Íslands ætlar að leggja inn formlega kvörtun til mótastjórnar HM í handbolta vegna þess að íslenski þjóðsöngurinn fékk ekki að hljóma allt til enda fyrir leik Íslands og Króatíu í kvöld.

Spánverjar fara á topp riðils Íslands

Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×