Tónlist

Kosning fyrir Hlust­enda­verð­­launin 2019

Tinni Sveinsson skrifar
Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi.
Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi.

Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó.

Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. 

Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.

Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.

Besta lagið:

Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer
Ég ætla að skemmta mér - Albatross
Freðinn - Auður
Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli
Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór
My lips - ROKKY


Flytjandi ársins:

JóiPé X Króli
Auður
Herra Hnetusmjör
Írafár
Valdimar
Une Misère


Söngvari ársins:

Valdimar Guðmundsson
Friðrik Dór
Aron Can
Birgir
Eyþór Ingi
Jón Jónsson


Söngkona ársins:

BRÍET
Margrét Rán Magnúsdóttir
Birgitta Haukdal
ROKKY
Lay Low
Sigríður Beinteinsdóttir


Nýliði ársins:

Auður
ClubDub
BRÍET
Dagur Sigurðsson
ROKKY
Huginn


Plata ársins:

Segir ekki neitt - Friðrik Dór
Minor Mistake - Benny Crespo's Gang
Afsakanir - Auður
Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör
Afsakið Hlé - JóiPé X Króli
Milda hjartað - Jónas Sig


Myndband ársins:

Aron Can - Aldrei Heim
Herra Hnetusmjör - Keyra
Jónas Sig - Dansiði
JóiPé X Króli - Þráhyggja
Benny Crespo's Gang - Another Little Storm
Mammút – What’s Your Secret?
BRÍET - In Too Deep


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.