Vignir tók sig í gegn: „Fann að ég gat ekki verið áfram í þessu sporti í þessari stærð“ 28. ágúst 2019 20:00 Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Vignir samdi svo við Hauka í sumar en síðastliðið ár hefur hann tekið sig rækilega í gegn. Hann hefur misst tugi kílóa og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég var orðinn frekar þungur og var búinn að vera það lengi. Ég fann að ég gat ekki verið í þessu sporti áfram í þessari stærð,“ sagði Vignir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Ég var farinn að togna óþarflega mikið í kálfum og aftan í læri, aumur í hásinum og ég veit ekki hvað og hvað. Ég tók smá syrpu og tók til í ísskápnum og missti nokkur kíló.“ En hvað var Vignir eiginlega orðinn þungur? „Þyngri en ég er núna. Ætli ég hafi ekki verið orðinn 122-123 kíló.“ Vignir líst vel á tímabilið sem framundan er hjá Haukum en hann segir að leikirnir sem liðið hefur spilað hingað til hafa bæði verið jákvæð og neikvæð teikn á lofti. „Undirbúningstímabilið er alltaf áhugavert, það er búið að vera upp og ofan. Við erum búnir að gera suma hluti góða en aðra ekki svo góða. Við erum stanslaus að reyna betrumbæta okkar leik.“ Á laugardaginn spila Haukar við Plzen á laugardaginn er liðin mætast í fyrri leiknum í EHF-bikarnum. Vigni líst vel á verkefnið. „Þetta verður alls ekki auðvelt og þurfum að sýna okkar allra besta til þess að ná sem bestu úrslitum úr þessum leikjum,“ sagði Vignir. Íslenski handboltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Vignir samdi svo við Hauka í sumar en síðastliðið ár hefur hann tekið sig rækilega í gegn. Hann hefur misst tugi kílóa og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég var orðinn frekar þungur og var búinn að vera það lengi. Ég fann að ég gat ekki verið í þessu sporti áfram í þessari stærð,“ sagði Vignir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Ég var farinn að togna óþarflega mikið í kálfum og aftan í læri, aumur í hásinum og ég veit ekki hvað og hvað. Ég tók smá syrpu og tók til í ísskápnum og missti nokkur kíló.“ En hvað var Vignir eiginlega orðinn þungur? „Þyngri en ég er núna. Ætli ég hafi ekki verið orðinn 122-123 kíló.“ Vignir líst vel á tímabilið sem framundan er hjá Haukum en hann segir að leikirnir sem liðið hefur spilað hingað til hafa bæði verið jákvæð og neikvæð teikn á lofti. „Undirbúningstímabilið er alltaf áhugavert, það er búið að vera upp og ofan. Við erum búnir að gera suma hluti góða en aðra ekki svo góða. Við erum stanslaus að reyna betrumbæta okkar leik.“ Á laugardaginn spila Haukar við Plzen á laugardaginn er liðin mætast í fyrri leiknum í EHF-bikarnum. Vigni líst vel á verkefnið. „Þetta verður alls ekki auðvelt og þurfum að sýna okkar allra besta til þess að ná sem bestu úrslitum úr þessum leikjum,“ sagði Vignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira