Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 09:04 Wolff fór upp um 34 sæti í gær. vísir/getty Þrír kylfingar eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni og fer fram í Blaine í Minnesota. Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff lék manna best á þriðja hringnum, á níu höggum undir pari, og fór upp um 34 sæti og er jafn löndum sínum Collin Morikawa og Bryson DeChambeau í efsta sæti mótsins á 15 höggum undir pari. Morikawa lék á sjö höggum undir pari í gær og fór upp um tíu sæti. DeChambeau, sem var með forystu eftir fyrstu tvo hringina, átti sinn lakasta hring í gær og lék hann á einu höggi undir pari. Adam Hadwin frá Kanada, sem var í 2. sæti eftir fyrstu tvo hringina, er í 4. sæti á 14 höggum undir pari ásamt Bandaríkjamanninum Wyndham Clark. Sá lék á sjö höggum undir pari í gær og fór upp um 19 sæti. Brooks Koepka, efsti maður heimslistans, átti sinn besta hring til þessa í gær, lék á fjórum höggum undir pari og er samtals á sjö höggum undir pari. Hann er í 47. sæti, átta höggum á eftir efstu mönnum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring 3M Open hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Golf Tengdar fréttir DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. 6. júlí 2019 09:48 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þrír kylfingar eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni og fer fram í Blaine í Minnesota. Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff lék manna best á þriðja hringnum, á níu höggum undir pari, og fór upp um 34 sæti og er jafn löndum sínum Collin Morikawa og Bryson DeChambeau í efsta sæti mótsins á 15 höggum undir pari. Morikawa lék á sjö höggum undir pari í gær og fór upp um tíu sæti. DeChambeau, sem var með forystu eftir fyrstu tvo hringina, átti sinn lakasta hring í gær og lék hann á einu höggi undir pari. Adam Hadwin frá Kanada, sem var í 2. sæti eftir fyrstu tvo hringina, er í 4. sæti á 14 höggum undir pari ásamt Bandaríkjamanninum Wyndham Clark. Sá lék á sjö höggum undir pari í gær og fór upp um 19 sæti. Brooks Koepka, efsti maður heimslistans, átti sinn besta hring til þessa í gær, lék á fjórum höggum undir pari og er samtals á sjö höggum undir pari. Hann er í 47. sæti, átta höggum á eftir efstu mönnum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring 3M Open hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Tengdar fréttir DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. 6. júlí 2019 09:48 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. 6. júlí 2019 09:48