Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2019 14:58 Guðmundur var á sínu fjórða tímabili hjá Fram. vísir/daníel Guðmundur Helgi Pálsson, sem var látinn fara sem þjálfari karlaliðs Fram í handbolta í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Þar þakkar hann Frömurum fyrir samstarfið en segir að uppsögnin hafi komið sér á óvart. „Mig langar að þakka núverandi og fyrrverandi leikmönnum Fram sem og stuðningsfólki fyrir samstarfið síðustu ár. Þó að þessi ákvörðun hafi komið mér á óvart, þá heldur handboltalífið áfram. Þetta hafa verið mjög athyglisverð og skemmtileg tímabil sem hafa oft kostað blóð svita og tár, ég hef lagt mig 100% fram í verkefnið og geng stoltur frá því,“ segir Guðmundur. „Þessi ár hafa verið mjög lærdómsrík og gefandi og ég hef lært mikið af því að vinna með öllu því góða fólki sem er í kringum Fram. Vonandi er þetta gott skref fyrir liðið og leikmenn.“ Guðmundur tók við Fram sumarið 2016 og á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn komst Fram í undanúrslit úrslitakeppninnar eftir ævintýralegan sigur á Haukum í 8-liða úrslitunum. Tímabilið 2017-18 komst Fram í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Guðmundur stýrði Fram í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir FH, 26-36, í Safamýrinni á sunnudaginn var.Halldór Sigfússon tekur við Fram af Guðmundi. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Guðmundur Helgi Pálsson, sem var látinn fara sem þjálfari karlaliðs Fram í handbolta í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Þar þakkar hann Frömurum fyrir samstarfið en segir að uppsögnin hafi komið sér á óvart. „Mig langar að þakka núverandi og fyrrverandi leikmönnum Fram sem og stuðningsfólki fyrir samstarfið síðustu ár. Þó að þessi ákvörðun hafi komið mér á óvart, þá heldur handboltalífið áfram. Þetta hafa verið mjög athyglisverð og skemmtileg tímabil sem hafa oft kostað blóð svita og tár, ég hef lagt mig 100% fram í verkefnið og geng stoltur frá því,“ segir Guðmundur. „Þessi ár hafa verið mjög lærdómsrík og gefandi og ég hef lært mikið af því að vinna með öllu því góða fólki sem er í kringum Fram. Vonandi er þetta gott skref fyrir liðið og leikmenn.“ Guðmundur tók við Fram sumarið 2016 og á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn komst Fram í undanúrslit úrslitakeppninnar eftir ævintýralegan sigur á Haukum í 8-liða úrslitunum. Tímabilið 2017-18 komst Fram í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Guðmundur stýrði Fram í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir FH, 26-36, í Safamýrinni á sunnudaginn var.Halldór Sigfússon tekur við Fram af Guðmundi. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15
Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22