Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2019 14:58 Guðmundur var á sínu fjórða tímabili hjá Fram. vísir/daníel Guðmundur Helgi Pálsson, sem var látinn fara sem þjálfari karlaliðs Fram í handbolta í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Þar þakkar hann Frömurum fyrir samstarfið en segir að uppsögnin hafi komið sér á óvart. „Mig langar að þakka núverandi og fyrrverandi leikmönnum Fram sem og stuðningsfólki fyrir samstarfið síðustu ár. Þó að þessi ákvörðun hafi komið mér á óvart, þá heldur handboltalífið áfram. Þetta hafa verið mjög athyglisverð og skemmtileg tímabil sem hafa oft kostað blóð svita og tár, ég hef lagt mig 100% fram í verkefnið og geng stoltur frá því,“ segir Guðmundur. „Þessi ár hafa verið mjög lærdómsrík og gefandi og ég hef lært mikið af því að vinna með öllu því góða fólki sem er í kringum Fram. Vonandi er þetta gott skref fyrir liðið og leikmenn.“ Guðmundur tók við Fram sumarið 2016 og á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn komst Fram í undanúrslit úrslitakeppninnar eftir ævintýralegan sigur á Haukum í 8-liða úrslitunum. Tímabilið 2017-18 komst Fram í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Guðmundur stýrði Fram í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir FH, 26-36, í Safamýrinni á sunnudaginn var.Halldór Sigfússon tekur við Fram af Guðmundi. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Haukar völtuðu yfir ÍR Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Guðmundur Helgi Pálsson, sem var látinn fara sem þjálfari karlaliðs Fram í handbolta í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Þar þakkar hann Frömurum fyrir samstarfið en segir að uppsögnin hafi komið sér á óvart. „Mig langar að þakka núverandi og fyrrverandi leikmönnum Fram sem og stuðningsfólki fyrir samstarfið síðustu ár. Þó að þessi ákvörðun hafi komið mér á óvart, þá heldur handboltalífið áfram. Þetta hafa verið mjög athyglisverð og skemmtileg tímabil sem hafa oft kostað blóð svita og tár, ég hef lagt mig 100% fram í verkefnið og geng stoltur frá því,“ segir Guðmundur. „Þessi ár hafa verið mjög lærdómsrík og gefandi og ég hef lært mikið af því að vinna með öllu því góða fólki sem er í kringum Fram. Vonandi er þetta gott skref fyrir liðið og leikmenn.“ Guðmundur tók við Fram sumarið 2016 og á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn komst Fram í undanúrslit úrslitakeppninnar eftir ævintýralegan sigur á Haukum í 8-liða úrslitunum. Tímabilið 2017-18 komst Fram í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Guðmundur stýrði Fram í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir FH, 26-36, í Safamýrinni á sunnudaginn var.Halldór Sigfússon tekur við Fram af Guðmundi. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Haukar völtuðu yfir ÍR Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15
Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22