Spánn þurfti tvöfalda framlengingu til að komast í úrslitin en þægilegra hjá Argentínu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2019 13:52 Spánverjar fagna eftir að sigurinn var í höfn í dag. vísir/getty Það verða Spánn og Argentína sem mætast í úrslitaleik HM í körfubolta sem hefur farið fram í Kína síðustu vikur og klárast á sunnudag. Spánverjar unnu sigur á Ástralíu í tvíframlengdum leik fyrr í dag. Lokatölurnar urðu 95-88 en jafnt var eftir venjulegan leiktíma 71-71 og svo aftur eftir fyrstu framlengingu 80-80. Marc Gasol var sem fyrr sprækur í liði Spánverja. Að auki tók hann sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Ricky Rubio kom næstur með nítján stig. Þetta var fyrsti tap Ástralíu á mótinu en þeir höfðu aldrei komist svona langt. Patty Mills var í sérflokki í liði þeirra en San Antonio-maðurinn skoraði 34 stig.A double overtime thriller saw @BaloncestoESP make their way back to the #FIBAWC Final for the first time since 2006! ESPAUS Game Highlights . pic.twitter.com/qs9lIIFYQh— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Í hinni undanúrslitaviðureigninni höfðu Argentínumenn betur gegn Frakklandi, 80-66, en Frakkar höfðu meðal annars slegið út heimsmeistarana í Bandaríkjunum í átta liða úrslitunum. Argentínumenn unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum og byggðu þar af leiðandi upp forskot sitt hægt og rólega í leiknum. Leikurinn varð þó aldrei spennandi í fjórða leikhlutanum en varnarleikur Argentínu var til mikillar fyrirmyndar. Luis Scola var stigahæstur í liði Argentínumanna með 28 stig en að auki hirti hann þrettán fráköst. Í jöfnu liði Frakka voru Frank Ntilikina og Evan Fournier stigahæstir með sextán stig..@LScola4 is SIMPLY A LEGEND . #FIBAWC#ARGFRA@cabboficialhttps://t.co/U6RPjx3FuZpic.twitter.com/1OHYm8JOjf— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Körfubolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Það verða Spánn og Argentína sem mætast í úrslitaleik HM í körfubolta sem hefur farið fram í Kína síðustu vikur og klárast á sunnudag. Spánverjar unnu sigur á Ástralíu í tvíframlengdum leik fyrr í dag. Lokatölurnar urðu 95-88 en jafnt var eftir venjulegan leiktíma 71-71 og svo aftur eftir fyrstu framlengingu 80-80. Marc Gasol var sem fyrr sprækur í liði Spánverja. Að auki tók hann sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Ricky Rubio kom næstur með nítján stig. Þetta var fyrsti tap Ástralíu á mótinu en þeir höfðu aldrei komist svona langt. Patty Mills var í sérflokki í liði þeirra en San Antonio-maðurinn skoraði 34 stig.A double overtime thriller saw @BaloncestoESP make their way back to the #FIBAWC Final for the first time since 2006! ESPAUS Game Highlights . pic.twitter.com/qs9lIIFYQh— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Í hinni undanúrslitaviðureigninni höfðu Argentínumenn betur gegn Frakklandi, 80-66, en Frakkar höfðu meðal annars slegið út heimsmeistarana í Bandaríkjunum í átta liða úrslitunum. Argentínumenn unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum og byggðu þar af leiðandi upp forskot sitt hægt og rólega í leiknum. Leikurinn varð þó aldrei spennandi í fjórða leikhlutanum en varnarleikur Argentínu var til mikillar fyrirmyndar. Luis Scola var stigahæstur í liði Argentínumanna með 28 stig en að auki hirti hann þrettán fráköst. Í jöfnu liði Frakka voru Frank Ntilikina og Evan Fournier stigahæstir með sextán stig..@LScola4 is SIMPLY A LEGEND . #FIBAWC#ARGFRA@cabboficialhttps://t.co/U6RPjx3FuZpic.twitter.com/1OHYm8JOjf— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019
Körfubolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira