Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 10:15 Roberto Kovac í baráttu við Martin Hermannsson í leiknum í Laugardalshöllinni. Mynd/fiba.basketball Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. ÍR-ingar segja frá þessum nýja leikmanni sínum á fésbókarsíðu sinni. Roberto Kovac lék með svissneska landsliðinu í naumu tapi á móti íslenska landsliðinu í Laugardalshöllinni á dögunum og var þá með 13 stig og 5 stoðsendingar á tæpum 30 mínútum. Það er besti leikur hans í riðlinum hvað varðar stig, stoðsendingar og framlag. Roberto Kovac er 29 ára gamall og 191 sentimetri að hæð en hann leikur í stöðu skotbakvarðar. Síðustu ár hefur Roberto spilað í heimlandinu með Lions de Genève. Hann hóf feril sinn með Fribourg Olympic. Kovac upplifði það og nýju liðsfélagarnir hans á síðustu leiktíð en Ljónin frá Genf töpuðu þá í lokaúrslitum um svissneska meistaratitilinn. Kovac var með 12,8 stig og 1,9 stoðsendingar að meðaltali á 27,8 mínútum en hann hitti meðal annars úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna eða 103 af 245. Kovac mætir íslenska landsliðinu aftur á morgun en þjóðirnar mætast þá í óopinberum úrslitaleik um sigur í riðlinum. Dominos-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjá meira
Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. ÍR-ingar segja frá þessum nýja leikmanni sínum á fésbókarsíðu sinni. Roberto Kovac lék með svissneska landsliðinu í naumu tapi á móti íslenska landsliðinu í Laugardalshöllinni á dögunum og var þá með 13 stig og 5 stoðsendingar á tæpum 30 mínútum. Það er besti leikur hans í riðlinum hvað varðar stig, stoðsendingar og framlag. Roberto Kovac er 29 ára gamall og 191 sentimetri að hæð en hann leikur í stöðu skotbakvarðar. Síðustu ár hefur Roberto spilað í heimlandinu með Lions de Genève. Hann hóf feril sinn með Fribourg Olympic. Kovac upplifði það og nýju liðsfélagarnir hans á síðustu leiktíð en Ljónin frá Genf töpuðu þá í lokaúrslitum um svissneska meistaratitilinn. Kovac var með 12,8 stig og 1,9 stoðsendingar að meðaltali á 27,8 mínútum en hann hitti meðal annars úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna eða 103 af 245. Kovac mætir íslenska landsliðinu aftur á morgun en þjóðirnar mætast þá í óopinberum úrslitaleik um sigur í riðlinum.
Dominos-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjá meira