Jeff Who? með endurkomu 10. september 2018 16:30 Barfly var eitt allra vinsælasta lag landsins á sínum tíma. Hljómsveitin Jeff Who? ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsins og þeirra vinsælasta lag Barfly naut gríðarlegra vinsælda og gerir enn. Eftir nokkuð langan dvala hafa drengirnir ákveðið að rifja upp góða tíma og ætla að blása til tvenna tónleika nú í september og koma fram í Bæjarbíói Hafnarfirði 22. september og á Græna Hattinum Akureyri 21 sept. Jeff Who? á dygga aðdáendur sem hafa beðið lengi eftir að berja sveitina aftur augum og fá þeir nú ósk sína uppfyllta. Meðlimir Jeff Who eru gríðarlegar spenntir að spila saman á ný og lofa mikilli og góðri stemningu. „Það er búið að vera ótrúlega gaman að koma saman aftur og æfingar ganga glimrandi vel. Við hlökkum mikið til tónleikana og lofum kyngimagnaðri stemningu að sjálfsögðu,“ segir Elís Pétursson bassaleikari í sveitinni. Meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Þormóður Dagsson – trommur, Ásgeir Valur Flosason gítar, Elís Pétursson bassi og bakraddir, Valdimar Kristjónsson hljómborð, píanó, synthar og bakraddir, Þorbjörn Sigurðsson hljómborð, Bjarni Hall - söngur og gítar. Tengdar fréttir Jeff Who vakti mikla lukku á Innipúkanum í gær Hátíðin Innipúkinn í Reykjavík er hafin. Innipúkinn er árleg hátíð um verslunarmannahelgi fyrir fólk sem nennir ekki að þvælast út á land og gista í leku tjaldi til að fara á góða tónleika. Innipúkinn er líka fyrir fólkið sem er fast í bænum vegna vinnu en langar samt að lyfta sér upp á kvöldin. Hátíðin er haldinn í fimmta sinn í ár og er hún á Nasa. Dr. Gunni opnaði hátíðina upp úr klukkan sex með hinu góðkunna lagi Snakk fyrir pakk. 5. ágúst 2006 10:15 Bjarni Hall gefur út sólóplötu „Tónlistin er ekkert lík Jeff Who? allavega. Ef ég væri að gera þannig tónlist myndi ég gera hana með hljómsveitinni,“ segir Bjarni Lárus Hall, söngvari hljómsveitarinnar Jeff Who? 30. nóvember 2009 06:00 Jeff Who? auglýsir vodka í Bandaríkjunum „Við getum alveg verið vodkamenn, ef það hittir þannig á,“ segir Elís Pétursson, yfirleitt þekktur sem Elli, bassaleikari hljómsveitarinnar Jeff Who? Hann er þó fljótur að bæta við skýrum skilaboðum: „En við erum reglumenn, maður þarf að kunna að fara með svona hluti.“ 17. febrúar 2010 04:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Hljómsveitin Jeff Who? ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsins og þeirra vinsælasta lag Barfly naut gríðarlegra vinsælda og gerir enn. Eftir nokkuð langan dvala hafa drengirnir ákveðið að rifja upp góða tíma og ætla að blása til tvenna tónleika nú í september og koma fram í Bæjarbíói Hafnarfirði 22. september og á Græna Hattinum Akureyri 21 sept. Jeff Who? á dygga aðdáendur sem hafa beðið lengi eftir að berja sveitina aftur augum og fá þeir nú ósk sína uppfyllta. Meðlimir Jeff Who eru gríðarlegar spenntir að spila saman á ný og lofa mikilli og góðri stemningu. „Það er búið að vera ótrúlega gaman að koma saman aftur og æfingar ganga glimrandi vel. Við hlökkum mikið til tónleikana og lofum kyngimagnaðri stemningu að sjálfsögðu,“ segir Elís Pétursson bassaleikari í sveitinni. Meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Þormóður Dagsson – trommur, Ásgeir Valur Flosason gítar, Elís Pétursson bassi og bakraddir, Valdimar Kristjónsson hljómborð, píanó, synthar og bakraddir, Þorbjörn Sigurðsson hljómborð, Bjarni Hall - söngur og gítar.
Tengdar fréttir Jeff Who vakti mikla lukku á Innipúkanum í gær Hátíðin Innipúkinn í Reykjavík er hafin. Innipúkinn er árleg hátíð um verslunarmannahelgi fyrir fólk sem nennir ekki að þvælast út á land og gista í leku tjaldi til að fara á góða tónleika. Innipúkinn er líka fyrir fólkið sem er fast í bænum vegna vinnu en langar samt að lyfta sér upp á kvöldin. Hátíðin er haldinn í fimmta sinn í ár og er hún á Nasa. Dr. Gunni opnaði hátíðina upp úr klukkan sex með hinu góðkunna lagi Snakk fyrir pakk. 5. ágúst 2006 10:15 Bjarni Hall gefur út sólóplötu „Tónlistin er ekkert lík Jeff Who? allavega. Ef ég væri að gera þannig tónlist myndi ég gera hana með hljómsveitinni,“ segir Bjarni Lárus Hall, söngvari hljómsveitarinnar Jeff Who? 30. nóvember 2009 06:00 Jeff Who? auglýsir vodka í Bandaríkjunum „Við getum alveg verið vodkamenn, ef það hittir þannig á,“ segir Elís Pétursson, yfirleitt þekktur sem Elli, bassaleikari hljómsveitarinnar Jeff Who? Hann er þó fljótur að bæta við skýrum skilaboðum: „En við erum reglumenn, maður þarf að kunna að fara með svona hluti.“ 17. febrúar 2010 04:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Jeff Who vakti mikla lukku á Innipúkanum í gær Hátíðin Innipúkinn í Reykjavík er hafin. Innipúkinn er árleg hátíð um verslunarmannahelgi fyrir fólk sem nennir ekki að þvælast út á land og gista í leku tjaldi til að fara á góða tónleika. Innipúkinn er líka fyrir fólkið sem er fast í bænum vegna vinnu en langar samt að lyfta sér upp á kvöldin. Hátíðin er haldinn í fimmta sinn í ár og er hún á Nasa. Dr. Gunni opnaði hátíðina upp úr klukkan sex með hinu góðkunna lagi Snakk fyrir pakk. 5. ágúst 2006 10:15
Bjarni Hall gefur út sólóplötu „Tónlistin er ekkert lík Jeff Who? allavega. Ef ég væri að gera þannig tónlist myndi ég gera hana með hljómsveitinni,“ segir Bjarni Lárus Hall, söngvari hljómsveitarinnar Jeff Who? 30. nóvember 2009 06:00
Jeff Who? auglýsir vodka í Bandaríkjunum „Við getum alveg verið vodkamenn, ef það hittir þannig á,“ segir Elís Pétursson, yfirleitt þekktur sem Elli, bassaleikari hljómsveitarinnar Jeff Who? Hann er þó fljótur að bæta við skýrum skilaboðum: „En við erum reglumenn, maður þarf að kunna að fara með svona hluti.“ 17. febrúar 2010 04:00