Körfubolti

Breiðablik fær öflugan liðsstyrk

Dagur Lárusson skrifar
Whitney Knight
Whitney Knight
Breiðablik hefur fengið öflugan leikmann frá Logrono á Spáni en hún heitir Whitney Knight og er frá Bandaríkjunum.

Whitney hefur komið víða við á sínum ferli og hefur til dæmis spilað í Rússlandi. Whitney hefur einnig spilað í Bandaríkjunum í WNBA deildinni með Los Angeles Sparks en þar spilaði hún sjö leiki.

Whitney er 190 cm á hæð og spilar sem miðherji en ljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Breiðablik.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.