Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 09:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin. Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Sjá meira
Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin.
Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Sjá meira
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05