Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 09:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin. Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin.
Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05