Sara og Björgvin Karl bæði í öðru sæti í fimmtu greininni í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2018 13:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Twitter/@CrossFitGames Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hélt áfram að nálgast efstu konur en Sara er núna aðeins tveimur stigum frá þriðja sætinu eftir að hafa náð öðru sæti í fimmtu greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð öðru sætunu í grein fimm. Björgvin er aðeins sjö stigum á eftir Willy Georges sem er annar en Mathew Fraser eykur nú forskot sitt í hverri grein. Björgvin Karl kláraði þrautabrautina á 6 mínútum og 29 sekúndum en Mathew Fraser vann greinina á 6 mínútum og 16 sekúndum. Sara fékk 95 stig fyrir þrautarbrautina sem hún kláraði á 7 mínútum og 21 sekúndu. Hún er núna með 388 stig en næst á undan henni er Karin Frey með 390 stig. Samantha Briggs missti efsta sætið til Jamie Greene en Greena vann fimmtu greinina á 6 mínútum og 27 sekúndum. Jamie Greene er með 418 stig en Briggs, sem hefur verið í forystu allt mótið er nú með 414 stig Þriðji íslenski keppandinn, Oddrún Eik Gylfadóttir, stóð sig einnig mjög vel og tók fjórða sætið á 7 mínútum og 57 sekúndum. Hún komst fyrir vikið upp í níunda sætið. CrossFit Tengdar fréttir Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. 14. desember 2018 10:58 Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00 Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hélt áfram að nálgast efstu konur en Sara er núna aðeins tveimur stigum frá þriðja sætinu eftir að hafa náð öðru sæti í fimmtu greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð öðru sætunu í grein fimm. Björgvin er aðeins sjö stigum á eftir Willy Georges sem er annar en Mathew Fraser eykur nú forskot sitt í hverri grein. Björgvin Karl kláraði þrautabrautina á 6 mínútum og 29 sekúndum en Mathew Fraser vann greinina á 6 mínútum og 16 sekúndum. Sara fékk 95 stig fyrir þrautarbrautina sem hún kláraði á 7 mínútum og 21 sekúndu. Hún er núna með 388 stig en næst á undan henni er Karin Frey með 390 stig. Samantha Briggs missti efsta sætið til Jamie Greene en Greena vann fimmtu greinina á 6 mínútum og 27 sekúndum. Jamie Greene er með 418 stig en Briggs, sem hefur verið í forystu allt mótið er nú með 414 stig Þriðji íslenski keppandinn, Oddrún Eik Gylfadóttir, stóð sig einnig mjög vel og tók fjórða sætið á 7 mínútum og 57 sekúndum. Hún komst fyrir vikið upp í níunda sætið.
CrossFit Tengdar fréttir Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. 14. desember 2018 10:58 Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00 Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. 14. desember 2018 10:58
Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00
Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum