Elvar neitaði að gefast upp: "Ég vildi ekki enda þetta svona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 18:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. Barry vann þarna 79-72 sigur á Eckerd og næst á dagskrá er leikur á móti Ferris State í næstu viku en sá leikur fer fram í Sioux Falls. Barry tryggði sér með sigrinum sigur í Suðurhluta útsláttarkeppninnar en tap hefði þýtt að tímabilið væri búið. Elvar skoraði 29 stig í leiknum og tók af skarið þegar liðið var í vandræðum í seinni hálfleiknum. Eckerd komst níu stigum yfir þegar 12:33 voru eftir af leiknum.Elite Again: @BarryUMBB Wins South Region Title. Next Stop, Sioux Falls #GoBarryBucshttps://t.co/wkW4YFGIoh — BarryU Athletics (@GoBarryBucs) March 14, 2018 Elvar setti þá niður tvær risastórar þriggja stiga körfur og kom sínu liði aftur í gang. Elvar fór fyrir sínum mönnum í 14-3 spretti og kom Barry loksins yfir í 62-60 þegar 10:25 voru eftir. „Ég var farinn að halda að þetta yrði minn síðasti leikur og gat ekki hugsað mér að enda þetta svona,“ sagði Elvar í viðtali við heimasíðu Barry.Step 1️⃣: Win the South Region Step 2️⃣: Give @KooperGlick12 a good push@BarryUMBB is going to the #EliteEight!! @GoBarryBucs#D2MBBpic.twitter.com/z7HjDX2iKa — HERO Sports MBB (@HEROSportsMBB) March 14, 2018 „Ég hugsaði bara: Nú eða aldrei. Ég var sem betur fer heppinn og þessi skot mín duttu þar af fór eitt af spjaldinu. Stundum er það þannig að þegar þú vilt þetta svona mikið þá falla hlutirnir með þér,“ sagði Elvar. Elvar hitti úr 11 af 20 skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 3 stolna bolta en náði ekki að gefa stoðsendingu í leiknum. Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. Barry vann þarna 79-72 sigur á Eckerd og næst á dagskrá er leikur á móti Ferris State í næstu viku en sá leikur fer fram í Sioux Falls. Barry tryggði sér með sigrinum sigur í Suðurhluta útsláttarkeppninnar en tap hefði þýtt að tímabilið væri búið. Elvar skoraði 29 stig í leiknum og tók af skarið þegar liðið var í vandræðum í seinni hálfleiknum. Eckerd komst níu stigum yfir þegar 12:33 voru eftir af leiknum.Elite Again: @BarryUMBB Wins South Region Title. Next Stop, Sioux Falls #GoBarryBucshttps://t.co/wkW4YFGIoh — BarryU Athletics (@GoBarryBucs) March 14, 2018 Elvar setti þá niður tvær risastórar þriggja stiga körfur og kom sínu liði aftur í gang. Elvar fór fyrir sínum mönnum í 14-3 spretti og kom Barry loksins yfir í 62-60 þegar 10:25 voru eftir. „Ég var farinn að halda að þetta yrði minn síðasti leikur og gat ekki hugsað mér að enda þetta svona,“ sagði Elvar í viðtali við heimasíðu Barry.Step 1️⃣: Win the South Region Step 2️⃣: Give @KooperGlick12 a good push@BarryUMBB is going to the #EliteEight!! @GoBarryBucs#D2MBBpic.twitter.com/z7HjDX2iKa — HERO Sports MBB (@HEROSportsMBB) March 14, 2018 „Ég hugsaði bara: Nú eða aldrei. Ég var sem betur fer heppinn og þessi skot mín duttu þar af fór eitt af spjaldinu. Stundum er það þannig að þegar þú vilt þetta svona mikið þá falla hlutirnir með þér,“ sagði Elvar. Elvar hitti úr 11 af 20 skotum sínum í leiknum þar af setti hann niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 3 stolna bolta en náði ekki að gefa stoðsendingu í leiknum.
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira