Nýnasistar handteknir vegna hryðjuverkaógnar í Chemnitz Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 19:50 Frá óeirðum hægri-öfgamanna í Chemnitz um mánaðarmótin ágúst/september. Vísir/EPA Þýsk yfirvöld hafa tilkynnt um handtökur sex manna sem grunaðir eru um að standa á bak við stofnun hryðjuverkasamtök öfga-hægrimanna í borginni Chemnitz í Saxlandi í austurhluta Þýskalands. BBC greinir frá.Miklar óeirðir í borginni í lok ágúst Mennirnir eru taldir hafa skipulagt voðaverk gegn útlendingum í borginni en rúmur mánuður er síðan mikil mótmæli brutust út í borginni vegna innflytjendamála í Þýskalandi. Mótmælin hófust í kjölfar þess að þýskur karlmaður var lést vegna hnífsstungu sem hann hlaut í hópáflogum, tveir menn voru grunaðir um verknaðinn en báðir voru kúrdískir flóttamenn. Atvikið kveikti mikinn mótmælaneista og kann að hafa ýtt undir mennina sex sem lögregla hefur nú handtekið. Mennirnir eru allir þýskir ríkisborgarar og eru á aldrinum 20 til 30 ára gamlir. Þeir eru eins og áður grunaðir um að hafa stofnað til hryðjuverkahóps en hann bar nafnið Revolution Chemnitz, sjöundi maðurinn sem tengdist hópnum var handtekinn í síðasta mánuði en hann ku hafa verið leiðtogi hópsins.Politico greinir frá því að lögregla flokki mennina sem Nýnasista og að hópurinn telji sig leiðandi afl í öfgahægri senunni í SaxlandiStóðu fyrir árásum á innflytjendur í september Í tilkynningu sögðu saksóknarar í Saxlandi að mennirnir hefðu áætlað að ráðast á útlendinga og stjórnmálaandstæðinga sína í vel úthugsuðum árásum. Fimm af mönnunum eru enn fremur grunaðir um að hafa í samfloti við aðra fimm hafa staðið fyrir árásum á vegfarendur af erlendu bergi brotnu í miðbæ Chemnitz 14. september síðastliðinn. Þar munu þeir hafa beitt flöskum sem barefli og einnig munu þeir hafa notað rafbyssu við verknaðinn. Yfirvöld telja að árásin hafi verið upphitun fyrir stærri árás sem átti að fremja við hátíðarhöld miðvikudaginn næsta, 3. október, sameiningardag Þýskalands.Ætluðu að útvega sér skotvopnCNN greinir frá að meira en 100 lögreglumenn hafi komið að aðgerðunum. Lögregla greindi einnig frá að mennirnir hefðu sóst eftir því að næla sér í hálfsjálfvirka riffla. Mennirnir verða leiddir fyrir dóm næstu daga sagði í yfirlýsingunni sem ríkissaksóknarar í Saxlandi gáfu út eftir aðgerðirnar í dag. Tengdar fréttir Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Þýsk yfirvöld hafa tilkynnt um handtökur sex manna sem grunaðir eru um að standa á bak við stofnun hryðjuverkasamtök öfga-hægrimanna í borginni Chemnitz í Saxlandi í austurhluta Þýskalands. BBC greinir frá.Miklar óeirðir í borginni í lok ágúst Mennirnir eru taldir hafa skipulagt voðaverk gegn útlendingum í borginni en rúmur mánuður er síðan mikil mótmæli brutust út í borginni vegna innflytjendamála í Þýskalandi. Mótmælin hófust í kjölfar þess að þýskur karlmaður var lést vegna hnífsstungu sem hann hlaut í hópáflogum, tveir menn voru grunaðir um verknaðinn en báðir voru kúrdískir flóttamenn. Atvikið kveikti mikinn mótmælaneista og kann að hafa ýtt undir mennina sex sem lögregla hefur nú handtekið. Mennirnir eru allir þýskir ríkisborgarar og eru á aldrinum 20 til 30 ára gamlir. Þeir eru eins og áður grunaðir um að hafa stofnað til hryðjuverkahóps en hann bar nafnið Revolution Chemnitz, sjöundi maðurinn sem tengdist hópnum var handtekinn í síðasta mánuði en hann ku hafa verið leiðtogi hópsins.Politico greinir frá því að lögregla flokki mennina sem Nýnasista og að hópurinn telji sig leiðandi afl í öfgahægri senunni í SaxlandiStóðu fyrir árásum á innflytjendur í september Í tilkynningu sögðu saksóknarar í Saxlandi að mennirnir hefðu áætlað að ráðast á útlendinga og stjórnmálaandstæðinga sína í vel úthugsuðum árásum. Fimm af mönnunum eru enn fremur grunaðir um að hafa í samfloti við aðra fimm hafa staðið fyrir árásum á vegfarendur af erlendu bergi brotnu í miðbæ Chemnitz 14. september síðastliðinn. Þar munu þeir hafa beitt flöskum sem barefli og einnig munu þeir hafa notað rafbyssu við verknaðinn. Yfirvöld telja að árásin hafi verið upphitun fyrir stærri árás sem átti að fremja við hátíðarhöld miðvikudaginn næsta, 3. október, sameiningardag Þýskalands.Ætluðu að útvega sér skotvopnCNN greinir frá að meira en 100 lögreglumenn hafi komið að aðgerðunum. Lögregla greindi einnig frá að mennirnir hefðu sóst eftir því að næla sér í hálfsjálfvirka riffla. Mennirnir verða leiddir fyrir dóm næstu daga sagði í yfirlýsingunni sem ríkissaksóknarar í Saxlandi gáfu út eftir aðgerðirnar í dag.
Tengdar fréttir Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52
Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00