Golf

Mickelson hafði betur gegn Tiger

Dagur Lárusson skrifar
Phil Mickelson.
Phil Mickelson. vísir/getty

Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara.
 
Phil Mickelson tryggði sér sigurinn á fjórðu holu í bráðabana en öll keppnin á milli þeirra var heldur höfn og skiptust þeir félagarnir á að vera með forystuna. Það var síðan Tiger sem jafnaði við Phil á lokaholunni til þess að knýja fram bráðabanann.
 
Í bráðabananum átti Tiger möguleika á að tryggja sér sigurinn þegar þeir spiluðu 18. brautina aftur en langt punkt hans rataði ekki í holuna. Í fjórðu holunni, eða á 20.brautinni, náði Phil síðan að tryggja sér sigurinn með fjögurra metra putti.
 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.