Vinningsuppskriftirnar í smákökusamkeppni Kornax 2018 Lífland kynnir 19. nóvember 2018 15:00 Vinningshafarnir: Elenóra Rós, Carola Ida og Ásdís Hjálmtýsdóttir. Lífland Hátt í 200 smákökur bárust inn á borð dómnefndar Smákökusamkeppni Kornax í ár en keppnin er fastur liður í aðdraganda jólanna hjá Líflandi. Vinningskökurnar á Carola Ida Köhler, í öðru sæti smákökukeppninnar varð Ásdís Hjálmtýsdóttir með Appelsínueftirlæti og í þriðja sæti varð Elenóra Rós með kökur sem heita Stúfur bakari.Carola Ida Köhler hlaut fyrstu verðlaun.Gulli drifnar smákökur„Það er enginn sem segir að þurfi að fara nákvæmlega í einu og öllu eftir uppskriftum. Það er stórskemmtilegt að leika sér með bragðefnin til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Carola Ida Köhler, tannsmiður, en hún sigraði smákökusamkeppni Kornax 2018 með gulli drifnum sítrónukökum sem hún kallar Hvít jól. Kökurnar urðu til eftir talsverðar tilraunir í eldhúsinu. „Ég fann mér grunn og prófaði mig áfram, bætti við og tók út, varð glöð og fúl og loks sátt. Samt vantaði eitthvað svo ég ákvað að búa til fyllingu í kökurnar. Þá urðu þær hrikaleg góðar en ekki nógu fallegar. Ég hellti því yfir þær hvítu súkkulaði og stráði loks gullflögum yfir, þá vissi ég að þetta var komið!“ Lesendum gefst nú tækifæri á að spreyta sig í eldhúsinu en hér eru allar þrjár vinningsuppskriftirnar:Hvít jól 1. sæti 1 ¾ bolli KORNAX hveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 115 gr smjör (mjúkt) ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar Rifið hýði af einni sítrónu 2 msk sítrónusafi 1 ½ bolli kókosflögur (muldar gróft) 100 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRÍUS Fylling: 2 dl lemon curd 3 dl sætar kókosflögur (muldar gróft) Súkkulaðihjúpur: 200 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRIUSAðferð:Hitið ofninn í 180 °C, setjið kókosflögur á bökunarpappír í ofnskúffu og ristið í ofni í um.þ.b.. 5 mín. (Passið að brenna ekki, á að vera gullið á lit).Hrærið mjúku smjöri og sykri saman, bætið við eggi, vanilludropum, rifnum sítrónuberki og sítrónusafa við deigið, hrærið þar til það hefur blandast vel saman. Þá er hveiti, lyftidufti og salti bætt við. Blandið að lokum kókosflögum og hvítu súkkulaði saman við.Setjið inn í ísskáp í um.þ.b. 30 mín, búið til kúlur og setjið á bökunarpappír.Þrýstið þumli í miðja kökuna til að búa til góða holu.Hrærið saman lemon curd og kókosflögum í skál. Setjið þá góða teskeið af fyllingu í hverja köku og bakið í um.þ.b. 12 mín við 180°C. Kælið kökurnar.Bræðið 200 gr af hvítum súkkulaðidropum frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir hverja köku með teskeið. Skreytið að vild.Appelsínu eftirlæti 2. sæti250 gr smjör við stofuhita 250 gr sykur 350 gr KORNAX hveiti 1 egg Rifinn appelsínubörkur af tveimur appelsínum Safi úr einni appelsínu Ofan á kökurnar: 150 gr Konsum Orange frá NÓA SIRÍUS. Rifinn appelsínubörkur af þremur appelsínum og möndluflögur.Aðferð:Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið appelsínusafanum við, hveiti er þá bætt út í í smá skömmtum ásamt rifna berkinum.Hnoðið vel saman. Rúllið í lengjur og kælið í um.þ.b. 2 klst.Skerið í 1 cm þykkar sneiðar, bakið við 190°C í ca. 15 mínútur.Kælið kökurnar.Ofan á kökur:Bræðið súkkulaði í örbylgjuofni í um.þ.b. eina mínútu.Hitið ½ dl af vatni og 4 msk af sykri þar til það fer að þykkna.Bætið þá rifna appelsínuberkinum saman við sykurblönduna og látið bíða um stund.Samsetning:Súkkulaði er sett á kökuna með teskeið, möndluflögum stráð yfir og örlítið af berkinum.Kælið og njótið.Stúfur bakari 3. sæti300 gr KORNAX hveiti 150 gr smjör 100 gr flórsykur 1 egg Súkkulaði yfir köku: 100 gr Pralin frá NÓA SIRÍUSAðferð:Setjið öll hráefnin saman í hrærivélaskál og hrærið þar til að deigið er næstum alveg hrært saman.Hellið því á borðið og klárið að hnoða það saman með höndum.Kælið í 30 mín.Takið það úr kæli og fletjið út og skerið eins og þið vilji hafa það.Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnskúffu og bakið við 200°C í 6-8 mínútur. Krem uppskrift: 250 gr flórsykur 250 gr smjör 100 gr Konsum Orange frá Nóa Siríus Safi úr einni appelsínuAðferð:Þeytið smjör þar til létt og ljóst.Bætið flórsykri við og þeytið aðeins lengur.Á meðan smjörkremið þeytist þá er gott að bræða súkkulaðið.Þegar kremið og súkkulaðið er tilbúið kælið þá hvort tveggja í um.þ.b. 15 mínútur.Hellið þá kældu súkkulaði út í kremið og hrærið, bætið þá safanum út í og hrærið örlítið lengur.Sprautið kreminu á smákökuna og setjið inn í ísskáp.Súkkulaði yfir köku:Bræðið Pralin súkkulaði frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir kökurnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Sjá meira
Hátt í 200 smákökur bárust inn á borð dómnefndar Smákökusamkeppni Kornax í ár en keppnin er fastur liður í aðdraganda jólanna hjá Líflandi. Vinningskökurnar á Carola Ida Köhler, í öðru sæti smákökukeppninnar varð Ásdís Hjálmtýsdóttir með Appelsínueftirlæti og í þriðja sæti varð Elenóra Rós með kökur sem heita Stúfur bakari.Carola Ida Köhler hlaut fyrstu verðlaun.Gulli drifnar smákökur„Það er enginn sem segir að þurfi að fara nákvæmlega í einu og öllu eftir uppskriftum. Það er stórskemmtilegt að leika sér með bragðefnin til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Carola Ida Köhler, tannsmiður, en hún sigraði smákökusamkeppni Kornax 2018 með gulli drifnum sítrónukökum sem hún kallar Hvít jól. Kökurnar urðu til eftir talsverðar tilraunir í eldhúsinu. „Ég fann mér grunn og prófaði mig áfram, bætti við og tók út, varð glöð og fúl og loks sátt. Samt vantaði eitthvað svo ég ákvað að búa til fyllingu í kökurnar. Þá urðu þær hrikaleg góðar en ekki nógu fallegar. Ég hellti því yfir þær hvítu súkkulaði og stráði loks gullflögum yfir, þá vissi ég að þetta var komið!“ Lesendum gefst nú tækifæri á að spreyta sig í eldhúsinu en hér eru allar þrjár vinningsuppskriftirnar:Hvít jól 1. sæti 1 ¾ bolli KORNAX hveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 115 gr smjör (mjúkt) ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar Rifið hýði af einni sítrónu 2 msk sítrónusafi 1 ½ bolli kókosflögur (muldar gróft) 100 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRÍUS Fylling: 2 dl lemon curd 3 dl sætar kókosflögur (muldar gróft) Súkkulaðihjúpur: 200 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRIUSAðferð:Hitið ofninn í 180 °C, setjið kókosflögur á bökunarpappír í ofnskúffu og ristið í ofni í um.þ.b.. 5 mín. (Passið að brenna ekki, á að vera gullið á lit).Hrærið mjúku smjöri og sykri saman, bætið við eggi, vanilludropum, rifnum sítrónuberki og sítrónusafa við deigið, hrærið þar til það hefur blandast vel saman. Þá er hveiti, lyftidufti og salti bætt við. Blandið að lokum kókosflögum og hvítu súkkulaði saman við.Setjið inn í ísskáp í um.þ.b. 30 mín, búið til kúlur og setjið á bökunarpappír.Þrýstið þumli í miðja kökuna til að búa til góða holu.Hrærið saman lemon curd og kókosflögum í skál. Setjið þá góða teskeið af fyllingu í hverja köku og bakið í um.þ.b. 12 mín við 180°C. Kælið kökurnar.Bræðið 200 gr af hvítum súkkulaðidropum frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir hverja köku með teskeið. Skreytið að vild.Appelsínu eftirlæti 2. sæti250 gr smjör við stofuhita 250 gr sykur 350 gr KORNAX hveiti 1 egg Rifinn appelsínubörkur af tveimur appelsínum Safi úr einni appelsínu Ofan á kökurnar: 150 gr Konsum Orange frá NÓA SIRÍUS. Rifinn appelsínubörkur af þremur appelsínum og möndluflögur.Aðferð:Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið appelsínusafanum við, hveiti er þá bætt út í í smá skömmtum ásamt rifna berkinum.Hnoðið vel saman. Rúllið í lengjur og kælið í um.þ.b. 2 klst.Skerið í 1 cm þykkar sneiðar, bakið við 190°C í ca. 15 mínútur.Kælið kökurnar.Ofan á kökur:Bræðið súkkulaði í örbylgjuofni í um.þ.b. eina mínútu.Hitið ½ dl af vatni og 4 msk af sykri þar til það fer að þykkna.Bætið þá rifna appelsínuberkinum saman við sykurblönduna og látið bíða um stund.Samsetning:Súkkulaði er sett á kökuna með teskeið, möndluflögum stráð yfir og örlítið af berkinum.Kælið og njótið.Stúfur bakari 3. sæti300 gr KORNAX hveiti 150 gr smjör 100 gr flórsykur 1 egg Súkkulaði yfir köku: 100 gr Pralin frá NÓA SIRÍUSAðferð:Setjið öll hráefnin saman í hrærivélaskál og hrærið þar til að deigið er næstum alveg hrært saman.Hellið því á borðið og klárið að hnoða það saman með höndum.Kælið í 30 mín.Takið það úr kæli og fletjið út og skerið eins og þið vilji hafa það.Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnskúffu og bakið við 200°C í 6-8 mínútur. Krem uppskrift: 250 gr flórsykur 250 gr smjör 100 gr Konsum Orange frá Nóa Siríus Safi úr einni appelsínuAðferð:Þeytið smjör þar til létt og ljóst.Bætið flórsykri við og þeytið aðeins lengur.Á meðan smjörkremið þeytist þá er gott að bræða súkkulaðið.Þegar kremið og súkkulaðið er tilbúið kælið þá hvort tveggja í um.þ.b. 15 mínútur.Hellið þá kældu súkkulaði út í kremið og hrærið, bætið þá safanum út í og hrærið örlítið lengur.Sprautið kreminu á smákökuna og setjið inn í ísskáp.Súkkulaði yfir köku:Bræðið Pralin súkkulaði frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir kökurnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland
Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Sjá meira