Vinningsuppskriftirnar í smákökusamkeppni Kornax 2018 Lífland kynnir 19. nóvember 2018 15:00 Vinningshafarnir: Elenóra Rós, Carola Ida og Ásdís Hjálmtýsdóttir. Lífland Hátt í 200 smákökur bárust inn á borð dómnefndar Smákökusamkeppni Kornax í ár en keppnin er fastur liður í aðdraganda jólanna hjá Líflandi. Vinningskökurnar á Carola Ida Köhler, í öðru sæti smákökukeppninnar varð Ásdís Hjálmtýsdóttir með Appelsínueftirlæti og í þriðja sæti varð Elenóra Rós með kökur sem heita Stúfur bakari.Carola Ida Köhler hlaut fyrstu verðlaun.Gulli drifnar smákökur„Það er enginn sem segir að þurfi að fara nákvæmlega í einu og öllu eftir uppskriftum. Það er stórskemmtilegt að leika sér með bragðefnin til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Carola Ida Köhler, tannsmiður, en hún sigraði smákökusamkeppni Kornax 2018 með gulli drifnum sítrónukökum sem hún kallar Hvít jól. Kökurnar urðu til eftir talsverðar tilraunir í eldhúsinu. „Ég fann mér grunn og prófaði mig áfram, bætti við og tók út, varð glöð og fúl og loks sátt. Samt vantaði eitthvað svo ég ákvað að búa til fyllingu í kökurnar. Þá urðu þær hrikaleg góðar en ekki nógu fallegar. Ég hellti því yfir þær hvítu súkkulaði og stráði loks gullflögum yfir, þá vissi ég að þetta var komið!“ Lesendum gefst nú tækifæri á að spreyta sig í eldhúsinu en hér eru allar þrjár vinningsuppskriftirnar:Hvít jól 1. sæti 1 ¾ bolli KORNAX hveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 115 gr smjör (mjúkt) ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar Rifið hýði af einni sítrónu 2 msk sítrónusafi 1 ½ bolli kókosflögur (muldar gróft) 100 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRÍUS Fylling: 2 dl lemon curd 3 dl sætar kókosflögur (muldar gróft) Súkkulaðihjúpur: 200 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRIUSAðferð:Hitið ofninn í 180 °C, setjið kókosflögur á bökunarpappír í ofnskúffu og ristið í ofni í um.þ.b.. 5 mín. (Passið að brenna ekki, á að vera gullið á lit).Hrærið mjúku smjöri og sykri saman, bætið við eggi, vanilludropum, rifnum sítrónuberki og sítrónusafa við deigið, hrærið þar til það hefur blandast vel saman. Þá er hveiti, lyftidufti og salti bætt við. Blandið að lokum kókosflögum og hvítu súkkulaði saman við.Setjið inn í ísskáp í um.þ.b. 30 mín, búið til kúlur og setjið á bökunarpappír.Þrýstið þumli í miðja kökuna til að búa til góða holu.Hrærið saman lemon curd og kókosflögum í skál. Setjið þá góða teskeið af fyllingu í hverja köku og bakið í um.þ.b. 12 mín við 180°C. Kælið kökurnar.Bræðið 200 gr af hvítum súkkulaðidropum frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir hverja köku með teskeið. Skreytið að vild.Appelsínu eftirlæti 2. sæti250 gr smjör við stofuhita 250 gr sykur 350 gr KORNAX hveiti 1 egg Rifinn appelsínubörkur af tveimur appelsínum Safi úr einni appelsínu Ofan á kökurnar: 150 gr Konsum Orange frá NÓA SIRÍUS. Rifinn appelsínubörkur af þremur appelsínum og möndluflögur.Aðferð:Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið appelsínusafanum við, hveiti er þá bætt út í í smá skömmtum ásamt rifna berkinum.Hnoðið vel saman. Rúllið í lengjur og kælið í um.þ.b. 2 klst.Skerið í 1 cm þykkar sneiðar, bakið við 190°C í ca. 15 mínútur.Kælið kökurnar.Ofan á kökur:Bræðið súkkulaði í örbylgjuofni í um.þ.b. eina mínútu.Hitið ½ dl af vatni og 4 msk af sykri þar til það fer að þykkna.Bætið þá rifna appelsínuberkinum saman við sykurblönduna og látið bíða um stund.Samsetning:Súkkulaði er sett á kökuna með teskeið, möndluflögum stráð yfir og örlítið af berkinum.Kælið og njótið.Stúfur bakari 3. sæti300 gr KORNAX hveiti 150 gr smjör 100 gr flórsykur 1 egg Súkkulaði yfir köku: 100 gr Pralin frá NÓA SIRÍUSAðferð:Setjið öll hráefnin saman í hrærivélaskál og hrærið þar til að deigið er næstum alveg hrært saman.Hellið því á borðið og klárið að hnoða það saman með höndum.Kælið í 30 mín.Takið það úr kæli og fletjið út og skerið eins og þið vilji hafa það.Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnskúffu og bakið við 200°C í 6-8 mínútur. Krem uppskrift: 250 gr flórsykur 250 gr smjör 100 gr Konsum Orange frá Nóa Siríus Safi úr einni appelsínuAðferð:Þeytið smjör þar til létt og ljóst.Bætið flórsykri við og þeytið aðeins lengur.Á meðan smjörkremið þeytist þá er gott að bræða súkkulaðið.Þegar kremið og súkkulaðið er tilbúið kælið þá hvort tveggja í um.þ.b. 15 mínútur.Hellið þá kældu súkkulaði út í kremið og hrærið, bætið þá safanum út í og hrærið örlítið lengur.Sprautið kreminu á smákökuna og setjið inn í ísskáp.Súkkulaði yfir köku:Bræðið Pralin súkkulaði frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir kökurnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira
Hátt í 200 smákökur bárust inn á borð dómnefndar Smákökusamkeppni Kornax í ár en keppnin er fastur liður í aðdraganda jólanna hjá Líflandi. Vinningskökurnar á Carola Ida Köhler, í öðru sæti smákökukeppninnar varð Ásdís Hjálmtýsdóttir með Appelsínueftirlæti og í þriðja sæti varð Elenóra Rós með kökur sem heita Stúfur bakari.Carola Ida Köhler hlaut fyrstu verðlaun.Gulli drifnar smákökur„Það er enginn sem segir að þurfi að fara nákvæmlega í einu og öllu eftir uppskriftum. Það er stórskemmtilegt að leika sér með bragðefnin til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Carola Ida Köhler, tannsmiður, en hún sigraði smákökusamkeppni Kornax 2018 með gulli drifnum sítrónukökum sem hún kallar Hvít jól. Kökurnar urðu til eftir talsverðar tilraunir í eldhúsinu. „Ég fann mér grunn og prófaði mig áfram, bætti við og tók út, varð glöð og fúl og loks sátt. Samt vantaði eitthvað svo ég ákvað að búa til fyllingu í kökurnar. Þá urðu þær hrikaleg góðar en ekki nógu fallegar. Ég hellti því yfir þær hvítu súkkulaði og stráði loks gullflögum yfir, þá vissi ég að þetta var komið!“ Lesendum gefst nú tækifæri á að spreyta sig í eldhúsinu en hér eru allar þrjár vinningsuppskriftirnar:Hvít jól 1. sæti 1 ¾ bolli KORNAX hveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 115 gr smjör (mjúkt) ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar Rifið hýði af einni sítrónu 2 msk sítrónusafi 1 ½ bolli kókosflögur (muldar gróft) 100 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRÍUS Fylling: 2 dl lemon curd 3 dl sætar kókosflögur (muldar gróft) Súkkulaðihjúpur: 200 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRIUSAðferð:Hitið ofninn í 180 °C, setjið kókosflögur á bökunarpappír í ofnskúffu og ristið í ofni í um.þ.b.. 5 mín. (Passið að brenna ekki, á að vera gullið á lit).Hrærið mjúku smjöri og sykri saman, bætið við eggi, vanilludropum, rifnum sítrónuberki og sítrónusafa við deigið, hrærið þar til það hefur blandast vel saman. Þá er hveiti, lyftidufti og salti bætt við. Blandið að lokum kókosflögum og hvítu súkkulaði saman við.Setjið inn í ísskáp í um.þ.b. 30 mín, búið til kúlur og setjið á bökunarpappír.Þrýstið þumli í miðja kökuna til að búa til góða holu.Hrærið saman lemon curd og kókosflögum í skál. Setjið þá góða teskeið af fyllingu í hverja köku og bakið í um.þ.b. 12 mín við 180°C. Kælið kökurnar.Bræðið 200 gr af hvítum súkkulaðidropum frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir hverja köku með teskeið. Skreytið að vild.Appelsínu eftirlæti 2. sæti250 gr smjör við stofuhita 250 gr sykur 350 gr KORNAX hveiti 1 egg Rifinn appelsínubörkur af tveimur appelsínum Safi úr einni appelsínu Ofan á kökurnar: 150 gr Konsum Orange frá NÓA SIRÍUS. Rifinn appelsínubörkur af þremur appelsínum og möndluflögur.Aðferð:Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið appelsínusafanum við, hveiti er þá bætt út í í smá skömmtum ásamt rifna berkinum.Hnoðið vel saman. Rúllið í lengjur og kælið í um.þ.b. 2 klst.Skerið í 1 cm þykkar sneiðar, bakið við 190°C í ca. 15 mínútur.Kælið kökurnar.Ofan á kökur:Bræðið súkkulaði í örbylgjuofni í um.þ.b. eina mínútu.Hitið ½ dl af vatni og 4 msk af sykri þar til það fer að þykkna.Bætið þá rifna appelsínuberkinum saman við sykurblönduna og látið bíða um stund.Samsetning:Súkkulaði er sett á kökuna með teskeið, möndluflögum stráð yfir og örlítið af berkinum.Kælið og njótið.Stúfur bakari 3. sæti300 gr KORNAX hveiti 150 gr smjör 100 gr flórsykur 1 egg Súkkulaði yfir köku: 100 gr Pralin frá NÓA SIRÍUSAðferð:Setjið öll hráefnin saman í hrærivélaskál og hrærið þar til að deigið er næstum alveg hrært saman.Hellið því á borðið og klárið að hnoða það saman með höndum.Kælið í 30 mín.Takið það úr kæli og fletjið út og skerið eins og þið vilji hafa það.Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnskúffu og bakið við 200°C í 6-8 mínútur. Krem uppskrift: 250 gr flórsykur 250 gr smjör 100 gr Konsum Orange frá Nóa Siríus Safi úr einni appelsínuAðferð:Þeytið smjör þar til létt og ljóst.Bætið flórsykri við og þeytið aðeins lengur.Á meðan smjörkremið þeytist þá er gott að bræða súkkulaðið.Þegar kremið og súkkulaðið er tilbúið kælið þá hvort tveggja í um.þ.b. 15 mínútur.Hellið þá kældu súkkulaði út í kremið og hrærið, bætið þá safanum út í og hrærið örlítið lengur.Sprautið kreminu á smákökuna og setjið inn í ísskáp.Súkkulaði yfir köku:Bræðið Pralin súkkulaði frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir kökurnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira