Piparúði dreifðist um fyrsta farrými Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2018 17:04 Piparúði dreifðist um vél Hawaiian Airlines. Vísir/AP Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar.Fox greinir frá því að farþegi hafi náð að koma piparúðadós inn í farþegarýmið án þess að áhöfnin hafi vitað. Þegar um þrír tímar voru liðnir af fluginu urðu farþegar efnisins varir. Farþegar í fyrsta farrými voru beðnir um að yfirgefa sæti sín og var þeim gert að standa aftast í vélinni. Flugstjóri tók ákvörðun um að lýsa yfir neyðarástandi og fékk því forgangslendingu á áfangastaðnum, Kahului á eyjunni Maui.Hawaii News Now greinir frá því að farþegar hafi sett klúta fyrir vit sín og að eitt barn hafi kastað upp af völdum piparúðans. Nokkrir farþeganna hafa tjáð sig um atburði flugsins á Twitter og má sjá færslur neðst í fréttinni. Ólöglegt er að taka piparúða með sér í farþegarými flugvéla en leyfilegt er að geyma slíkt í innrituðum farangri.#BREAKING: Law enforcement sources tell Hawaii News Now that the airborne irritant on board a Hawaiian Airlines flight to Maui this morning was probably a pepper spray-like substance. Details: https://t.co/1QT3JtbJpOpic.twitter.com/FcwcOMDNVd — Hawaii News Now (@HawaiiNewsNow) August 31, 2018They are saying pepper spray illegally brought on and dispersed. Not what I was expecting to come home to Hawaii on Flight Hawaiian Air 23. The full story of what happened is on my feed. — Lisa Sakimura (@lbsakimura) September 1, 2018 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Sjá meira
Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar.Fox greinir frá því að farþegi hafi náð að koma piparúðadós inn í farþegarýmið án þess að áhöfnin hafi vitað. Þegar um þrír tímar voru liðnir af fluginu urðu farþegar efnisins varir. Farþegar í fyrsta farrými voru beðnir um að yfirgefa sæti sín og var þeim gert að standa aftast í vélinni. Flugstjóri tók ákvörðun um að lýsa yfir neyðarástandi og fékk því forgangslendingu á áfangastaðnum, Kahului á eyjunni Maui.Hawaii News Now greinir frá því að farþegar hafi sett klúta fyrir vit sín og að eitt barn hafi kastað upp af völdum piparúðans. Nokkrir farþeganna hafa tjáð sig um atburði flugsins á Twitter og má sjá færslur neðst í fréttinni. Ólöglegt er að taka piparúða með sér í farþegarými flugvéla en leyfilegt er að geyma slíkt í innrituðum farangri.#BREAKING: Law enforcement sources tell Hawaii News Now that the airborne irritant on board a Hawaiian Airlines flight to Maui this morning was probably a pepper spray-like substance. Details: https://t.co/1QT3JtbJpOpic.twitter.com/FcwcOMDNVd — Hawaii News Now (@HawaiiNewsNow) August 31, 2018They are saying pepper spray illegally brought on and dispersed. Not what I was expecting to come home to Hawaii on Flight Hawaiian Air 23. The full story of what happened is on my feed. — Lisa Sakimura (@lbsakimura) September 1, 2018
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Sjá meira