Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 07:30 John Millman sigurreifur. Vísir/getty Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu Tennis Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu
Tennis Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Sjá meira