Netið verður að vera „hreint og réttlátt“ Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2018 13:15 Ritskoðun og skerðing á tjáningarfrelsi hefur aukist frá því að Xi Jinping tók við völdum fyrir sex árum. Vísir/EPA Xi Jinping, forseti Kína, segir að alnetið verði að vera „hreint og réttlát“ og hvetur til þess menningarlífið frábiðji sér klúrt efni. Kínversk yfirvöld hafa í vaxandi mæli ritskoðað bæði klámfengið efni og andóf á alnetinu.Reuters-fréttastofan segir að Xi hafi sagt áróðursmeisturum ríkisstjórnarinnar að þeir yrðu að halda uppi velsæmi á netinu. Lagði hann áherslu á mikilvægi áróðurs. Yfirvöld hafa undanfarið tekið hart á alls kyns efni á netinu, allt frá beinum útsendingum um netið og bloggfærslum til netleikja. Þau hafa lokað allt að 128.000 vefsíðum sem þau segja hafa dreift klámfengnu eða „skaðlegu“ efni. „Hafnið því klámfengna, því lágkúrulega og því hallærislega. Dreifið meira heilbrigðu, gæðamenningar- og listaefni á netinu,“ sagði forsetinn á tveggja daga ráðstefnu embættismanna sem sinna áróðursmálum. Ritskoðun kínverskra yfirvalda nær meðal annars til erlendra fréttasíðna, leitarvéla og félagsmiðla. Tæknirisinn Google hefur legið undir ámæli undanfarið fyrir að smíða leitarvél sérstaklega fyrir kínverskan markað sem ritskoðar efni sem þarlend yfirvöld vilja halda frá þegnum sínum. Tengdar fréttir Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. 2. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, segir að alnetið verði að vera „hreint og réttlát“ og hvetur til þess menningarlífið frábiðji sér klúrt efni. Kínversk yfirvöld hafa í vaxandi mæli ritskoðað bæði klámfengið efni og andóf á alnetinu.Reuters-fréttastofan segir að Xi hafi sagt áróðursmeisturum ríkisstjórnarinnar að þeir yrðu að halda uppi velsæmi á netinu. Lagði hann áherslu á mikilvægi áróðurs. Yfirvöld hafa undanfarið tekið hart á alls kyns efni á netinu, allt frá beinum útsendingum um netið og bloggfærslum til netleikja. Þau hafa lokað allt að 128.000 vefsíðum sem þau segja hafa dreift klámfengnu eða „skaðlegu“ efni. „Hafnið því klámfengna, því lágkúrulega og því hallærislega. Dreifið meira heilbrigðu, gæðamenningar- og listaefni á netinu,“ sagði forsetinn á tveggja daga ráðstefnu embættismanna sem sinna áróðursmálum. Ritskoðun kínverskra yfirvalda nær meðal annars til erlendra fréttasíðna, leitarvéla og félagsmiðla. Tæknirisinn Google hefur legið undir ámæli undanfarið fyrir að smíða leitarvél sérstaklega fyrir kínverskan markað sem ritskoðar efni sem þarlend yfirvöld vilja halda frá þegnum sínum.
Tengdar fréttir Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. 2. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. 2. ágúst 2018 06:00