Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk báðar á palli í 100 metra hlaupi í Bergen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 15:45 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Mynd/Fésbókin/Frjálsíþróttadeild ÍR Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Sjá meira