HIV-faraldur í Massachusetts vegna sprautunotkunar Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 19:06 Lyfið fentanyl er talið vera ástæða faraldursins, en neysla þess kallar á að notendur sprauti sig oftar. Vísir/Getty HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. Voru það að stórum hluta eiturlyfjanotendur sem notuðust við sprautur og deildu þeim sín á milli, en aukin notkun á lyfinu fentanyl er talið vera ein helsta ástæða þessa. Yfir sjö ný tilfelli hafa bæst við frá því að rannsóknarmenn í fylkinu greindu frá niðurstöðum sínum, en þeir rannsökuðu fjölda HIV-smita frá árinu 2015 til júnímánaðar 2018 í borgunum Lowell og Lawrence. Þá höfðu 122 tilfelli greinst á tímabilinu. Aukning í HIV-smitum hefur verið mikið áhyggjuefni á meðal eiturlyfjanotenda, en fram til ársins 2010 hafði þeim farið fækkandi í Bandaríkjunum. Nú virðist tíðnin fara hækkandi og þá einna helst í þeim hópi sem hafði ekki verið einblínt á áður, það eru hvítir eiturlyfjanotendur í dreifbýlum. Vísindamenn óttast að sama þróun sé að eiga sér stað í öðrum fylkjum. Þetta er annar faraldurinn sem tengist sprautunotkun og neyslu ópíóða frá árinu 2015, en í Scott-sýslu í Indiana voru yfir 200 tilfelli tengd sprautunotkun. Þá hafði neysla lyfsins oxymorphone náð mikilli útbreiðslu í sýslunni. Í Massachusetts er áhyggjuefnið þó fentanyl, og virðist neysla þess vera að aukast til muna í fylkinu. Neysla á fentanyl virðist valda því að notendur sprauta sig oftar yfir daginn sem er talið valda því að fíklar deili sprautum sín á milli og auka þeir þannig líkurnar á smiti.Sjá frétt Buzzfeed News um málið. Tengdar fréttir Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. Voru það að stórum hluta eiturlyfjanotendur sem notuðust við sprautur og deildu þeim sín á milli, en aukin notkun á lyfinu fentanyl er talið vera ein helsta ástæða þessa. Yfir sjö ný tilfelli hafa bæst við frá því að rannsóknarmenn í fylkinu greindu frá niðurstöðum sínum, en þeir rannsökuðu fjölda HIV-smita frá árinu 2015 til júnímánaðar 2018 í borgunum Lowell og Lawrence. Þá höfðu 122 tilfelli greinst á tímabilinu. Aukning í HIV-smitum hefur verið mikið áhyggjuefni á meðal eiturlyfjanotenda, en fram til ársins 2010 hafði þeim farið fækkandi í Bandaríkjunum. Nú virðist tíðnin fara hækkandi og þá einna helst í þeim hópi sem hafði ekki verið einblínt á áður, það eru hvítir eiturlyfjanotendur í dreifbýlum. Vísindamenn óttast að sama þróun sé að eiga sér stað í öðrum fylkjum. Þetta er annar faraldurinn sem tengist sprautunotkun og neyslu ópíóða frá árinu 2015, en í Scott-sýslu í Indiana voru yfir 200 tilfelli tengd sprautunotkun. Þá hafði neysla lyfsins oxymorphone náð mikilli útbreiðslu í sýslunni. Í Massachusetts er áhyggjuefnið þó fentanyl, og virðist neysla þess vera að aukast til muna í fylkinu. Neysla á fentanyl virðist valda því að notendur sprauta sig oftar yfir daginn sem er talið valda því að fíklar deili sprautum sín á milli og auka þeir þannig líkurnar á smiti.Sjá frétt Buzzfeed News um málið.
Tengdar fréttir Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37
Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02