Aníta: Ég held ég þurfi að æfa það að nota olnbogana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 09:30 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir fékk ekki skráðan tíma í undanúrslitahlaupi 800 metranna á EM í frjálsum í Berlín í gærkvöldi. Íslenska hlaupakonan var dæmd úr leik af dómara hlaupsins fyrir stimpingar við Svía. Tími Anítu hefði hvort sem ekki nægt til að komast í úrslitin en íslenska stelpan var pikkuð út úr hópnum og send í skammakrókinn. „Vð vorum bara allar í einum hópi að slást,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Aníta var í harðri baráttu við hina sænsku Lovísu Lindh í hlaupinu og oft var lítið pláss til að athafna sig. Lovísa endaði hinsvegar út fyrir brautina á einum tímapunkti og Aníta var þá dæmd fyrir að bera ábyrgð á því. Tími Anítu hefði ekki dugað og ákvörðun dómarans var ekki kærð. Lovísu Lindh komst aftur á móti í úrslitahlaupið. Aníta útskýrir sína hlið á barningnum í fyrrnefndu viðtali. „Í þessum aðstæðum myndast ósjálfrátt barningur. Ég náði ekki alveg að staðsetja mig nægilega vel. Ég held að ég þurfi að æfa það svolítið - að berjast öxl við öxl og nota olnbogana. Þetta er alveg íþrótt með snertingum og í því felst líka ákveðin fegurð,“ sagði Aníta. Aníta ætlaði ekki að svekkja sig á því að vera dæmd úr leik þar sem að tími hennar hefði hvort sem er ekki nægt til að komast áfram. „Úr því að maður var ekki inni í úrslitunum þá er það í raun bara þrjóskukeppni að spá í hvort þessi dómur sé rétt niðurstaða,“ sagði Aníta. Það fylgir sögunni að Aníta og Lovísa Lindh þekkjast vel. Þær hafa oft keppt á móti hvorri annarri og meira segja deilt herbergi. Aníta Hinriksdóttir náði þannig ekki að fylgja eftir árangri sínum á síðasta Evrópumóti en þá komst hún í úrslitahlaupið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir fékk ekki skráðan tíma í undanúrslitahlaupi 800 metranna á EM í frjálsum í Berlín í gærkvöldi. Íslenska hlaupakonan var dæmd úr leik af dómara hlaupsins fyrir stimpingar við Svía. Tími Anítu hefði hvort sem ekki nægt til að komast í úrslitin en íslenska stelpan var pikkuð út úr hópnum og send í skammakrókinn. „Vð vorum bara allar í einum hópi að slást,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Aníta var í harðri baráttu við hina sænsku Lovísu Lindh í hlaupinu og oft var lítið pláss til að athafna sig. Lovísa endaði hinsvegar út fyrir brautina á einum tímapunkti og Aníta var þá dæmd fyrir að bera ábyrgð á því. Tími Anítu hefði ekki dugað og ákvörðun dómarans var ekki kærð. Lovísu Lindh komst aftur á móti í úrslitahlaupið. Aníta útskýrir sína hlið á barningnum í fyrrnefndu viðtali. „Í þessum aðstæðum myndast ósjálfrátt barningur. Ég náði ekki alveg að staðsetja mig nægilega vel. Ég held að ég þurfi að æfa það svolítið - að berjast öxl við öxl og nota olnbogana. Þetta er alveg íþrótt með snertingum og í því felst líka ákveðin fegurð,“ sagði Aníta. Aníta ætlaði ekki að svekkja sig á því að vera dæmd úr leik þar sem að tími hennar hefði hvort sem er ekki nægt til að komast áfram. „Úr því að maður var ekki inni í úrslitunum þá er það í raun bara þrjóskukeppni að spá í hvort þessi dómur sé rétt niðurstaða,“ sagði Aníta. Það fylgir sögunni að Aníta og Lovísa Lindh þekkjast vel. Þær hafa oft keppt á móti hvorri annarri og meira segja deilt herbergi. Aníta Hinriksdóttir náði þannig ekki að fylgja eftir árangri sínum á síðasta Evrópumóti en þá komst hún í úrslitahlaupið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Sjá meira