Scarlett Johansson hættir við að leika trans manneskju Sylvía Hall skrifar 13. júlí 2018 21:37 Johansson var gagnrýnd fyrir að taka að sér hlutverkið í upphafi. Hún segist skilja afstöðu fólks sem gagnrýndi valið. Vísir/Getty Leikkonan Scarlett Johansson hefur hætt við hlutverk sitt í myndinni Rub & Tug eftir mikla gagnrýni frá trans samfélaginu, en í myndinni átti hún að leika mann sem fæddist í líkama konu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og segir sögu Dante „Tex“ Gill sem fæddist í röngum líkama sem kona. Hann var viðskiptamaður sem opnaði nuddstofur sem hann notaði undir vændisstarfsemi á sjöunda áratugnum. Johansson tilkynnti í síðustu viku að hún hugðist taka að sér hlutverkið. Í kjölfarið spratt upp umræða um stöðu transfólks innan Hollywood, og hvers vegna það væri ekki alvöru trans manneskja fengin í hlutverkið og tjáðu margir trans leikarar sig um málið.Oh word?? So you can continue to play us but we can’t play y’all? Hollywood is so fucked... I wouldn’t be as upset if I was getting in the same rooms as Jennifer Lawrence and Scarlett for cis roles, but we know that’s not the case. A mess. https://t.co/s8gBlBI1Sw — Trace Lysette (@tracelysette) July 4, 2018 Í upphafi bentu fjölmiðlafulltrúar leikkonunnar á þá staðreynd að margoft hefði sís-kynja manneskja leikið transfólk í myndum, en sís-kynja einstaklingar eru þeir sem upplifa sig í því kyni sem þeir hlutu við fæðingu. Johansson skipti þó fljótlega um skoðun og tilkynnti að hún hugðist hafna hlutverkinu eftir að hafa kynnt sér málið frekar. „Í ljósi siðferðislegra spurninga sem hafa vaknað í kringum hlutverk mitt sem Dante Tex Gill hef ég ákveðið að draga mig úr verkefninu“, sagði Johansson í yfirlýsingu við tímaritið Out. „Skilningur samfélagsins gagnvart transfólki heldur áfram að þróast í rétta átt, og ég hef lært mikið frá samfélaginu síðan ég tilkynnti að ég ætlaði að taka að mér hlutverkið og séð að það var ónærgætið af mér.“ Aðstandendur myndarinnar hafa ekki tjáð sig um hvort trans leikari verði fenginn í hlutverkið í stað Johansson. Bíó og sjónvarp Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Leikkonan Scarlett Johansson hefur hætt við hlutverk sitt í myndinni Rub & Tug eftir mikla gagnrýni frá trans samfélaginu, en í myndinni átti hún að leika mann sem fæddist í líkama konu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og segir sögu Dante „Tex“ Gill sem fæddist í röngum líkama sem kona. Hann var viðskiptamaður sem opnaði nuddstofur sem hann notaði undir vændisstarfsemi á sjöunda áratugnum. Johansson tilkynnti í síðustu viku að hún hugðist taka að sér hlutverkið. Í kjölfarið spratt upp umræða um stöðu transfólks innan Hollywood, og hvers vegna það væri ekki alvöru trans manneskja fengin í hlutverkið og tjáðu margir trans leikarar sig um málið.Oh word?? So you can continue to play us but we can’t play y’all? Hollywood is so fucked... I wouldn’t be as upset if I was getting in the same rooms as Jennifer Lawrence and Scarlett for cis roles, but we know that’s not the case. A mess. https://t.co/s8gBlBI1Sw — Trace Lysette (@tracelysette) July 4, 2018 Í upphafi bentu fjölmiðlafulltrúar leikkonunnar á þá staðreynd að margoft hefði sís-kynja manneskja leikið transfólk í myndum, en sís-kynja einstaklingar eru þeir sem upplifa sig í því kyni sem þeir hlutu við fæðingu. Johansson skipti þó fljótlega um skoðun og tilkynnti að hún hugðist hafna hlutverkinu eftir að hafa kynnt sér málið frekar. „Í ljósi siðferðislegra spurninga sem hafa vaknað í kringum hlutverk mitt sem Dante Tex Gill hef ég ákveðið að draga mig úr verkefninu“, sagði Johansson í yfirlýsingu við tímaritið Out. „Skilningur samfélagsins gagnvart transfólki heldur áfram að þróast í rétta átt, og ég hef lært mikið frá samfélaginu síðan ég tilkynnti að ég ætlaði að taka að mér hlutverkið og séð að það var ónærgætið af mér.“ Aðstandendur myndarinnar hafa ekki tjáð sig um hvort trans leikari verði fenginn í hlutverkið í stað Johansson.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira