JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 13:30 Fyrsta bókin um Harry Potter kom út þann 26. júní árið 1997 og töfraði heila kynslóð upp úr skónum. Vísir/Getty JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira