Gylltar veitingar í útgáfuteiti Tobbu Marinós Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2018 15:00 Höfundar bókarinnar ávörpuðu gesti. „Veislan gekk vonum framar. Bókin mokseldist og fólk var svo ákaflega ánægt með bókina,“ segir rithöfundurinn Tobba Marinósdóttir sem gaf í gær út bókina Gleðilega Fæðingu ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni gjörgæslu og svæfingalækni. Hún segir að bókin sé ólík öðrum fæðingarbókum að því leyti að hún fjallar um hvað fer fram í fæðingastofunni sjálfri. Hvaða valkostir standa foreldrum til boða og undirbýr þannig verðandi mæður undir þessa miklu og krefjandi lífsreynslu. „Þetta er sjötta bókin sem ég skrifa en það er alltaf jafn dásamlegt að sjá loksins tilbúna afurð. Það var líka svo skemmtileg stemming sem myndaðist.“ Bókin er að sögn höfunda ákaflega kvíðastillandi og mikilvægur liður í undirbúningi verðandi foreldra. Tobba er komin rúma fjóra mánuði á leið og þakkaði hún samhöfundum sínum fyrir að hún treysti sér aftur í barneignir en hún var sett af stað þegar hún eignaðist Regínu dóttir sína og segir það hafa komið sér á óvart hversu erfið fæðingin var og stjórnleysið sem fylgir því að ráða ekki við sársaukann. „Óléttar konur, smjörkrem og snuð. Kaldur bjór, hressir pabbar og fólinsýra. Eldri konur að kaupa bækur handa börnum sínum sem kurteisa áminningu um að nú sé komin tími á barnabörn,“ segir Tobba um stemmninguna í boðinu í gær. Mikið fjör var í veislunni en læknar, ljósmæður og óléttar konu fjölmenntu í verslun Forlagsins út á Granda. Boðið var upp á gylltar veitingar í stíl víð bókarkápuna auk þess sem óléttir gestur voru sendir heim með gjafapoka. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá útgáfuboðinu.Inga Auðbjörg Straumland eiginkona Helga Rafns pírata en þau eiga von á sínbu fyrsta barni. Anna María Sighvatsdóttir með syni sínum Sighvati Óla og Ásta Birna Gunnarsdóttir.Ljósmæður fylltu boðið af ljósi og baráttuhug.Höfundarnir. Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfinlalæknir, Tobba Marinós og Hildur Harðardóttir fæðingarlæknir.Fríða, Viktor og Margrét María en Fríða og Viktor eiga von á sínu fyrsta barni.Aðalbjörn Þorsteinsson læknir og höfundur í faðmi fjölskyldunnar.Tobba kann að halda partý og gætti þess að gylltar veitingar væru í stíl við bókina góðu.Einar Óskarsson, Daníel Thomsen og Rakel JóhannesdóttuTobba áritar bók fyrir Kristínu Tómasdóttur rithöfund. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
„Veislan gekk vonum framar. Bókin mokseldist og fólk var svo ákaflega ánægt með bókina,“ segir rithöfundurinn Tobba Marinósdóttir sem gaf í gær út bókina Gleðilega Fæðingu ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni gjörgæslu og svæfingalækni. Hún segir að bókin sé ólík öðrum fæðingarbókum að því leyti að hún fjallar um hvað fer fram í fæðingastofunni sjálfri. Hvaða valkostir standa foreldrum til boða og undirbýr þannig verðandi mæður undir þessa miklu og krefjandi lífsreynslu. „Þetta er sjötta bókin sem ég skrifa en það er alltaf jafn dásamlegt að sjá loksins tilbúna afurð. Það var líka svo skemmtileg stemming sem myndaðist.“ Bókin er að sögn höfunda ákaflega kvíðastillandi og mikilvægur liður í undirbúningi verðandi foreldra. Tobba er komin rúma fjóra mánuði á leið og þakkaði hún samhöfundum sínum fyrir að hún treysti sér aftur í barneignir en hún var sett af stað þegar hún eignaðist Regínu dóttir sína og segir það hafa komið sér á óvart hversu erfið fæðingin var og stjórnleysið sem fylgir því að ráða ekki við sársaukann. „Óléttar konur, smjörkrem og snuð. Kaldur bjór, hressir pabbar og fólinsýra. Eldri konur að kaupa bækur handa börnum sínum sem kurteisa áminningu um að nú sé komin tími á barnabörn,“ segir Tobba um stemmninguna í boðinu í gær. Mikið fjör var í veislunni en læknar, ljósmæður og óléttar konu fjölmenntu í verslun Forlagsins út á Granda. Boðið var upp á gylltar veitingar í stíl víð bókarkápuna auk þess sem óléttir gestur voru sendir heim með gjafapoka. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá útgáfuboðinu.Inga Auðbjörg Straumland eiginkona Helga Rafns pírata en þau eiga von á sínbu fyrsta barni. Anna María Sighvatsdóttir með syni sínum Sighvati Óla og Ásta Birna Gunnarsdóttir.Ljósmæður fylltu boðið af ljósi og baráttuhug.Höfundarnir. Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfinlalæknir, Tobba Marinós og Hildur Harðardóttir fæðingarlæknir.Fríða, Viktor og Margrét María en Fríða og Viktor eiga von á sínu fyrsta barni.Aðalbjörn Þorsteinsson læknir og höfundur í faðmi fjölskyldunnar.Tobba kann að halda partý og gætti þess að gylltar veitingar væru í stíl við bókina góðu.Einar Óskarsson, Daníel Thomsen og Rakel JóhannesdóttuTobba áritar bók fyrir Kristínu Tómasdóttur rithöfund.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira