Gylltar veitingar í útgáfuteiti Tobbu Marinós Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2018 15:00 Höfundar bókarinnar ávörpuðu gesti. „Veislan gekk vonum framar. Bókin mokseldist og fólk var svo ákaflega ánægt með bókina,“ segir rithöfundurinn Tobba Marinósdóttir sem gaf í gær út bókina Gleðilega Fæðingu ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni gjörgæslu og svæfingalækni. Hún segir að bókin sé ólík öðrum fæðingarbókum að því leyti að hún fjallar um hvað fer fram í fæðingastofunni sjálfri. Hvaða valkostir standa foreldrum til boða og undirbýr þannig verðandi mæður undir þessa miklu og krefjandi lífsreynslu. „Þetta er sjötta bókin sem ég skrifa en það er alltaf jafn dásamlegt að sjá loksins tilbúna afurð. Það var líka svo skemmtileg stemming sem myndaðist.“ Bókin er að sögn höfunda ákaflega kvíðastillandi og mikilvægur liður í undirbúningi verðandi foreldra. Tobba er komin rúma fjóra mánuði á leið og þakkaði hún samhöfundum sínum fyrir að hún treysti sér aftur í barneignir en hún var sett af stað þegar hún eignaðist Regínu dóttir sína og segir það hafa komið sér á óvart hversu erfið fæðingin var og stjórnleysið sem fylgir því að ráða ekki við sársaukann. „Óléttar konur, smjörkrem og snuð. Kaldur bjór, hressir pabbar og fólinsýra. Eldri konur að kaupa bækur handa börnum sínum sem kurteisa áminningu um að nú sé komin tími á barnabörn,“ segir Tobba um stemmninguna í boðinu í gær. Mikið fjör var í veislunni en læknar, ljósmæður og óléttar konu fjölmenntu í verslun Forlagsins út á Granda. Boðið var upp á gylltar veitingar í stíl víð bókarkápuna auk þess sem óléttir gestur voru sendir heim með gjafapoka. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá útgáfuboðinu.Inga Auðbjörg Straumland eiginkona Helga Rafns pírata en þau eiga von á sínbu fyrsta barni. Anna María Sighvatsdóttir með syni sínum Sighvati Óla og Ásta Birna Gunnarsdóttir.Ljósmæður fylltu boðið af ljósi og baráttuhug.Höfundarnir. Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfinlalæknir, Tobba Marinós og Hildur Harðardóttir fæðingarlæknir.Fríða, Viktor og Margrét María en Fríða og Viktor eiga von á sínu fyrsta barni.Aðalbjörn Þorsteinsson læknir og höfundur í faðmi fjölskyldunnar.Tobba kann að halda partý og gætti þess að gylltar veitingar væru í stíl við bókina góðu.Einar Óskarsson, Daníel Thomsen og Rakel JóhannesdóttuTobba áritar bók fyrir Kristínu Tómasdóttur rithöfund. Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
„Veislan gekk vonum framar. Bókin mokseldist og fólk var svo ákaflega ánægt með bókina,“ segir rithöfundurinn Tobba Marinósdóttir sem gaf í gær út bókina Gleðilega Fæðingu ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni gjörgæslu og svæfingalækni. Hún segir að bókin sé ólík öðrum fæðingarbókum að því leyti að hún fjallar um hvað fer fram í fæðingastofunni sjálfri. Hvaða valkostir standa foreldrum til boða og undirbýr þannig verðandi mæður undir þessa miklu og krefjandi lífsreynslu. „Þetta er sjötta bókin sem ég skrifa en það er alltaf jafn dásamlegt að sjá loksins tilbúna afurð. Það var líka svo skemmtileg stemming sem myndaðist.“ Bókin er að sögn höfunda ákaflega kvíðastillandi og mikilvægur liður í undirbúningi verðandi foreldra. Tobba er komin rúma fjóra mánuði á leið og þakkaði hún samhöfundum sínum fyrir að hún treysti sér aftur í barneignir en hún var sett af stað þegar hún eignaðist Regínu dóttir sína og segir það hafa komið sér á óvart hversu erfið fæðingin var og stjórnleysið sem fylgir því að ráða ekki við sársaukann. „Óléttar konur, smjörkrem og snuð. Kaldur bjór, hressir pabbar og fólinsýra. Eldri konur að kaupa bækur handa börnum sínum sem kurteisa áminningu um að nú sé komin tími á barnabörn,“ segir Tobba um stemmninguna í boðinu í gær. Mikið fjör var í veislunni en læknar, ljósmæður og óléttar konu fjölmenntu í verslun Forlagsins út á Granda. Boðið var upp á gylltar veitingar í stíl víð bókarkápuna auk þess sem óléttir gestur voru sendir heim með gjafapoka. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá útgáfuboðinu.Inga Auðbjörg Straumland eiginkona Helga Rafns pírata en þau eiga von á sínbu fyrsta barni. Anna María Sighvatsdóttir með syni sínum Sighvati Óla og Ásta Birna Gunnarsdóttir.Ljósmæður fylltu boðið af ljósi og baráttuhug.Höfundarnir. Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfinlalæknir, Tobba Marinós og Hildur Harðardóttir fæðingarlæknir.Fríða, Viktor og Margrét María en Fríða og Viktor eiga von á sínu fyrsta barni.Aðalbjörn Þorsteinsson læknir og höfundur í faðmi fjölskyldunnar.Tobba kann að halda partý og gætti þess að gylltar veitingar væru í stíl við bókina góðu.Einar Óskarsson, Daníel Thomsen og Rakel JóhannesdóttuTobba áritar bók fyrir Kristínu Tómasdóttur rithöfund.
Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira