„Hann segir mjög oft brandara, þó þeir séu ekki alltaf mjög fyndnir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2018 14:00 Dagur B. virðist vera nokkuð hress maður ef marka má orð vina og vandamanna. Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var nærmynd af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Þar var rætt við fólk sem er náið honum og lýsir Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, honum sem lífsglöðum manni. „Hann er þrautseigur, skemmtilegur og hefur eðlislega jákvæðni,“ segir Jón. „Ég hef aldrei hitt mann sem hefur jafn mikla ástríðu fyrir þessari borg,“ segir leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir. Dagur fæddist 19. júní í Osló árið 1972. Hann flutti stuttu síðar heim til Íslands og hóf nám við Árbæjarskóla. Þaðan fór hann í Menntaskólann í Reykjavík þar sem hann varð stúdent árið 1992. Því næst fór hann í læknisfræðina og lauks síðan meistaraprófi í mannréttindum og alþjóðalögum við Háskólann í Lundi árið 2005. „Fyrir það fyrsta fannst mér hann bara hrikalega sætur, skemmtilegur og klár,“ segir Arna Dögg Einarsdóttir, eiginkona Dags, en hún starfar sem læknir. Þau kynntust árið 1998. Dagur og Arna eiga saman fjögur börn. „Þrátt fyrir langa vinnudaga þá er hann mjög til staðar fyrir börnin. Við leggjum mikið upp úr því að borða morgunmat saman, borða kvöldmat saman og eiga svona okkar fjölskyldustundir.“Dagur er í dag borgarstjóri Reykjavíkur.„Hann segir mjög oft brandara, þó þeir séu ekki alltaf mjög fyndnir. En ég dáist að því hvað honum finnst hann sjálfur fyndinn. Stundum hittir hann í mark, kannski einn af hverjum tíu bröndurum hitta alveg í mark,“ segir Ilmur og bætir því við að sumir brandarar fari einfaldlega hringinn og verði í raun fyndnir. „Þetta eru í raun þríaura brandarar og í sjálfu sér bara mjög fyndið hvað þetta er lélegt,“ segir Jón Gnarr en Dagur segir í samtali við Ásgeir Erlendsson í þættinum í gær: „Jón sagði stundum við mig þegar við vorum að fara á fund kannski með Orkuveitunni. „Eigum við ekki að láta fagmennina um grínið.“ Dagur hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá júní 2014. Arna segir að Dagur sér gríðarlega rómantískur. Gallarnir eru þeir að Dagur eigi til með að einangra sig, þegar álagið er mikið. Þannig lýsir Ilmur honum. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá því í gærkvöldi. Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var nærmynd af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Þar var rætt við fólk sem er náið honum og lýsir Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, honum sem lífsglöðum manni. „Hann er þrautseigur, skemmtilegur og hefur eðlislega jákvæðni,“ segir Jón. „Ég hef aldrei hitt mann sem hefur jafn mikla ástríðu fyrir þessari borg,“ segir leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir. Dagur fæddist 19. júní í Osló árið 1972. Hann flutti stuttu síðar heim til Íslands og hóf nám við Árbæjarskóla. Þaðan fór hann í Menntaskólann í Reykjavík þar sem hann varð stúdent árið 1992. Því næst fór hann í læknisfræðina og lauks síðan meistaraprófi í mannréttindum og alþjóðalögum við Háskólann í Lundi árið 2005. „Fyrir það fyrsta fannst mér hann bara hrikalega sætur, skemmtilegur og klár,“ segir Arna Dögg Einarsdóttir, eiginkona Dags, en hún starfar sem læknir. Þau kynntust árið 1998. Dagur og Arna eiga saman fjögur börn. „Þrátt fyrir langa vinnudaga þá er hann mjög til staðar fyrir börnin. Við leggjum mikið upp úr því að borða morgunmat saman, borða kvöldmat saman og eiga svona okkar fjölskyldustundir.“Dagur er í dag borgarstjóri Reykjavíkur.„Hann segir mjög oft brandara, þó þeir séu ekki alltaf mjög fyndnir. En ég dáist að því hvað honum finnst hann sjálfur fyndinn. Stundum hittir hann í mark, kannski einn af hverjum tíu bröndurum hitta alveg í mark,“ segir Ilmur og bætir því við að sumir brandarar fari einfaldlega hringinn og verði í raun fyndnir. „Þetta eru í raun þríaura brandarar og í sjálfu sér bara mjög fyndið hvað þetta er lélegt,“ segir Jón Gnarr en Dagur segir í samtali við Ásgeir Erlendsson í þættinum í gær: „Jón sagði stundum við mig þegar við vorum að fara á fund kannski með Orkuveitunni. „Eigum við ekki að láta fagmennina um grínið.“ Dagur hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá júní 2014. Arna segir að Dagur sér gríðarlega rómantískur. Gallarnir eru þeir að Dagur eigi til með að einangra sig, þegar álagið er mikið. Þannig lýsir Ilmur honum. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá því í gærkvöldi.
Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira