Instagram fjarlægði erótíska mynd af Ellý og nýja kærastanum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2018 12:30 Ellý hefur slegið í gegn með listaverkum sínum. Hér er hún á góðri stundu ásamt Hlyni. Fjölmiðla- og listakonan Ellý Ármannsdóttir er komin á fast og heitir sá heppni heitir Hlynur Jakobsson og er hann eigandi af veitingarstaðnum Hornið sem hefur staðið við Hafnarstræti 15 frá árinu 1979. Fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. Ellý mun vera safna fyrir bankaskuld eins og Vísir greindi frá á sínum tíma. „Það gengur vel að selja myndir af kvenlíkömum sem ég teikna með kolum á striga,“ segir Ellý sem segist vera hamingjusöm í nýja sambandinu. „Það eina sem tefur fyrir mér er að ég næ ekki að teikna hraðar og meira en ég vildi en ég held bara áfram eins hratt og ég get og þakka fyrir hverja einustu sölu eða fyrirspurn um myndirnar mínar. Það er ekki sjálfgefið að fólk sýni þessu áhuga.“Myndin sem Ellý deildi á Instagram.Ellý segir að konur hafi verið sérstaklega duglegar að kaupa myndirnar eftir hana. „Og undanfarið hafa nokkrar hugrakkar konur beðið mig um að teikna nakta líkama þeirra fyrir sig, eiginmenn eða elskhuga sína. Þá hitti ég þær helst í svefnherberginu þeirra með tóman striga og kolin mín og þær sitja fyrir naktar í stellingum sem þeim líður vel í á meðan ég rissa þær á striga og teikna og skyggi líkama þeirra með mínum augum.“ Hún segir að um sér að ræða konur á besta aldri sem séu stoltar af líkama sínum. „Kvenlíkaminn er jú það fegursta sem guð skapaði,“ segir Ellý sem birti erótíska mynd af sér og Hlyni á dögunum. Instagram fjarlægði aftur á móti myndina. „Við vorum nakin saman að leika okkur. Þetta er falleg mynd tekin í hita leiksins og ekkert athugavert við hana. En það tíðkast að myndum sé eytt út ef geirvörtur kvenmanna sjást. Þarna var ekki farið yfir nein ósiðleg mörk.“ Ef fólk hefur áhuga á listaverkum Ellýjar er hægt að hafa samaband við hana í gegnum Facebook og Instagram. Tengdar fréttir Þau flúruðu nafn elskhuga á sig og sáu svo eftir því Það er alþekkt í stjörnuheimum að fræga fólkið eyði miklum tíma og fjármunum í að fjarlægja tattú sem minna á fyrrverandi maka. 7. desember 2017 21:00 Einhleyp Ellý situr uppi með tattú með nafni fyrrverandi: „Ég er í rusli yfir þessu“ Ellý Ármanns og Steingrímur Erlingsson eru hætt saman. Ellý tilkynnir þetta á Facebook með hvelli. 6. desember 2017 13:17 Ellý Ármanns reynir að forðast gjaldþrot: „Þetta var ekki mér að kenna“ Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði, segir fjölmiðlakonan. 28. september 2017 14:30 Ellý Ármanns dælir út listaverkum og notar eigin líkama sem fyrirmynd Vala Matt skellti sér í heimsókn til Ellýjar Ármanns á dögunum en fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. 20. mars 2018 11:15 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Fjölmiðla- og listakonan Ellý Ármannsdóttir er komin á fast og heitir sá heppni heitir Hlynur Jakobsson og er hann eigandi af veitingarstaðnum Hornið sem hefur staðið við Hafnarstræti 15 frá árinu 1979. Fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. Ellý mun vera safna fyrir bankaskuld eins og Vísir greindi frá á sínum tíma. „Það gengur vel að selja myndir af kvenlíkömum sem ég teikna með kolum á striga,“ segir Ellý sem segist vera hamingjusöm í nýja sambandinu. „Það eina sem tefur fyrir mér er að ég næ ekki að teikna hraðar og meira en ég vildi en ég held bara áfram eins hratt og ég get og þakka fyrir hverja einustu sölu eða fyrirspurn um myndirnar mínar. Það er ekki sjálfgefið að fólk sýni þessu áhuga.“Myndin sem Ellý deildi á Instagram.Ellý segir að konur hafi verið sérstaklega duglegar að kaupa myndirnar eftir hana. „Og undanfarið hafa nokkrar hugrakkar konur beðið mig um að teikna nakta líkama þeirra fyrir sig, eiginmenn eða elskhuga sína. Þá hitti ég þær helst í svefnherberginu þeirra með tóman striga og kolin mín og þær sitja fyrir naktar í stellingum sem þeim líður vel í á meðan ég rissa þær á striga og teikna og skyggi líkama þeirra með mínum augum.“ Hún segir að um sér að ræða konur á besta aldri sem séu stoltar af líkama sínum. „Kvenlíkaminn er jú það fegursta sem guð skapaði,“ segir Ellý sem birti erótíska mynd af sér og Hlyni á dögunum. Instagram fjarlægði aftur á móti myndina. „Við vorum nakin saman að leika okkur. Þetta er falleg mynd tekin í hita leiksins og ekkert athugavert við hana. En það tíðkast að myndum sé eytt út ef geirvörtur kvenmanna sjást. Þarna var ekki farið yfir nein ósiðleg mörk.“ Ef fólk hefur áhuga á listaverkum Ellýjar er hægt að hafa samaband við hana í gegnum Facebook og Instagram.
Tengdar fréttir Þau flúruðu nafn elskhuga á sig og sáu svo eftir því Það er alþekkt í stjörnuheimum að fræga fólkið eyði miklum tíma og fjármunum í að fjarlægja tattú sem minna á fyrrverandi maka. 7. desember 2017 21:00 Einhleyp Ellý situr uppi með tattú með nafni fyrrverandi: „Ég er í rusli yfir þessu“ Ellý Ármanns og Steingrímur Erlingsson eru hætt saman. Ellý tilkynnir þetta á Facebook með hvelli. 6. desember 2017 13:17 Ellý Ármanns reynir að forðast gjaldþrot: „Þetta var ekki mér að kenna“ Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði, segir fjölmiðlakonan. 28. september 2017 14:30 Ellý Ármanns dælir út listaverkum og notar eigin líkama sem fyrirmynd Vala Matt skellti sér í heimsókn til Ellýjar Ármanns á dögunum en fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. 20. mars 2018 11:15 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Þau flúruðu nafn elskhuga á sig og sáu svo eftir því Það er alþekkt í stjörnuheimum að fræga fólkið eyði miklum tíma og fjármunum í að fjarlægja tattú sem minna á fyrrverandi maka. 7. desember 2017 21:00
Einhleyp Ellý situr uppi með tattú með nafni fyrrverandi: „Ég er í rusli yfir þessu“ Ellý Ármanns og Steingrímur Erlingsson eru hætt saman. Ellý tilkynnir þetta á Facebook með hvelli. 6. desember 2017 13:17
Ellý Ármanns reynir að forðast gjaldþrot: „Þetta var ekki mér að kenna“ Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði, segir fjölmiðlakonan. 28. september 2017 14:30
Ellý Ármanns dælir út listaverkum og notar eigin líkama sem fyrirmynd Vala Matt skellti sér í heimsókn til Ellýjar Ármanns á dögunum en fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. 20. mars 2018 11:15