Það endaði með því að þessi sautján ára stelpa tók annað lag en upphaflega var planað og fékk í framhaldinu já frá öllum dómurum þremur.
Katy Perry og Barrett ákváðu að stríða föður söngkonunnar, en hann er hennar aðdáandi númer eitt.
Frábær hrekkur sem dómararnir Katy Perry, Lionel Richie og Luke Bryan tóku þátt í en hér að neðan má sjá hvernig til tókst.