Alexander Örn: Draumur að feta í fótspor föður míns Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 19:15 Alexander Örn Júlíusson, nýliði í landsliðinu í handbolta, segir það draum sinn að feta í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar. Alexander var valinn í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar í dag. Júlíus Jónasson spilaði tæplega 300 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lagði landsliðsskóna á hillunaí lok árs 1999 og nú, tæpum tveimur áratugum síðar, fær sonur hans sitt fyrsta tækifæri. „Ég var auðvitað himinnlifandi þegar ég fékk þessar fregnir síðastliðinn mánudag. Það er ekki spurning. Auðvitað er þetta mikill heiður að vera valinn í landsliðið,“ segir Alexander. „Það er auðvitað draumur og markmið flestra handboltamanna sem eru í þessu af einhverri alvöru að spila fyrir íslenska landsliðið. Pabbi er fyrrverandi landsliðsmaður með fjöldan allan af leikjum á bakinu. Hann er auðvitað fyrirmynd mín. Það er meiriháttar að fá tækifæri til að feta í hans fótspor.“ Alexander Örn er einn allra besti varnarmaður Olís-deildarinnar með ríflega fimm löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, samkvæmt HB Statz. Í orkumikilli vörn Guðmundar Guðmundssonar gæti þessi fótfrái leikmaður nýst vel. „Eins og Guðmundur sagði þá hef ég ákveðna eiginleika sem gætu passað inn í hans hugmyndafræði er varðar varnarleikinn. Það verður bara að koma í ljós núna um páskana hvort að það sé rétt mat hjá honum. Þetta er bara æfingahópur þannig að maður þarf að gera sitt besta og gera vonandi tilkall til þess að vera valinn í hópinn fyrir Golden League,“ segir Alexander Örn Júlíusson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Alexander Örn Júlíusson, nýliði í landsliðinu í handbolta, segir það draum sinn að feta í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar. Alexander var valinn í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar í dag. Júlíus Jónasson spilaði tæplega 300 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lagði landsliðsskóna á hillunaí lok árs 1999 og nú, tæpum tveimur áratugum síðar, fær sonur hans sitt fyrsta tækifæri. „Ég var auðvitað himinnlifandi þegar ég fékk þessar fregnir síðastliðinn mánudag. Það er ekki spurning. Auðvitað er þetta mikill heiður að vera valinn í landsliðið,“ segir Alexander. „Það er auðvitað draumur og markmið flestra handboltamanna sem eru í þessu af einhverri alvöru að spila fyrir íslenska landsliðið. Pabbi er fyrrverandi landsliðsmaður með fjöldan allan af leikjum á bakinu. Hann er auðvitað fyrirmynd mín. Það er meiriháttar að fá tækifæri til að feta í hans fótspor.“ Alexander Örn er einn allra besti varnarmaður Olís-deildarinnar með ríflega fimm löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, samkvæmt HB Statz. Í orkumikilli vörn Guðmundar Guðmundssonar gæti þessi fótfrái leikmaður nýst vel. „Eins og Guðmundur sagði þá hef ég ákveðna eiginleika sem gætu passað inn í hans hugmyndafræði er varðar varnarleikinn. Það verður bara að koma í ljós núna um páskana hvort að það sé rétt mat hjá honum. Þetta er bara æfingahópur þannig að maður þarf að gera sitt besta og gera vonandi tilkall til þess að vera valinn í hópinn fyrir Golden League,“ segir Alexander Örn Júlíusson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12
Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08