Alexander Örn: Draumur að feta í fótspor föður míns Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 19:15 Alexander Örn Júlíusson, nýliði í landsliðinu í handbolta, segir það draum sinn að feta í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar. Alexander var valinn í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar í dag. Júlíus Jónasson spilaði tæplega 300 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lagði landsliðsskóna á hillunaí lok árs 1999 og nú, tæpum tveimur áratugum síðar, fær sonur hans sitt fyrsta tækifæri. „Ég var auðvitað himinnlifandi þegar ég fékk þessar fregnir síðastliðinn mánudag. Það er ekki spurning. Auðvitað er þetta mikill heiður að vera valinn í landsliðið,“ segir Alexander. „Það er auðvitað draumur og markmið flestra handboltamanna sem eru í þessu af einhverri alvöru að spila fyrir íslenska landsliðið. Pabbi er fyrrverandi landsliðsmaður með fjöldan allan af leikjum á bakinu. Hann er auðvitað fyrirmynd mín. Það er meiriháttar að fá tækifæri til að feta í hans fótspor.“ Alexander Örn er einn allra besti varnarmaður Olís-deildarinnar með ríflega fimm löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, samkvæmt HB Statz. Í orkumikilli vörn Guðmundar Guðmundssonar gæti þessi fótfrái leikmaður nýst vel. „Eins og Guðmundur sagði þá hef ég ákveðna eiginleika sem gætu passað inn í hans hugmyndafræði er varðar varnarleikinn. Það verður bara að koma í ljós núna um páskana hvort að það sé rétt mat hjá honum. Þetta er bara æfingahópur þannig að maður þarf að gera sitt besta og gera vonandi tilkall til þess að vera valinn í hópinn fyrir Golden League,“ segir Alexander Örn Júlíusson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sjá meira
Alexander Örn Júlíusson, nýliði í landsliðinu í handbolta, segir það draum sinn að feta í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar. Alexander var valinn í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar í dag. Júlíus Jónasson spilaði tæplega 300 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Hann lagði landsliðsskóna á hillunaí lok árs 1999 og nú, tæpum tveimur áratugum síðar, fær sonur hans sitt fyrsta tækifæri. „Ég var auðvitað himinnlifandi þegar ég fékk þessar fregnir síðastliðinn mánudag. Það er ekki spurning. Auðvitað er þetta mikill heiður að vera valinn í landsliðið,“ segir Alexander. „Það er auðvitað draumur og markmið flestra handboltamanna sem eru í þessu af einhverri alvöru að spila fyrir íslenska landsliðið. Pabbi er fyrrverandi landsliðsmaður með fjöldan allan af leikjum á bakinu. Hann er auðvitað fyrirmynd mín. Það er meiriháttar að fá tækifæri til að feta í hans fótspor.“ Alexander Örn er einn allra besti varnarmaður Olís-deildarinnar með ríflega fimm löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, samkvæmt HB Statz. Í orkumikilli vörn Guðmundar Guðmundssonar gæti þessi fótfrái leikmaður nýst vel. „Eins og Guðmundur sagði þá hef ég ákveðna eiginleika sem gætu passað inn í hans hugmyndafræði er varðar varnarleikinn. Það verður bara að koma í ljós núna um páskana hvort að það sé rétt mat hjá honum. Þetta er bara æfingahópur þannig að maður þarf að gera sitt besta og gera vonandi tilkall til þess að vera valinn í hópinn fyrir Golden League,“ segir Alexander Örn Júlíusson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sjá meira
Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14. mars 2018 15:12
Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Markvörðurinn stendur einn eftir af silfurdrengjunum í hópnum sem fer til Noregs. 14. mars 2018 16:08